Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 88
64 ÓI.AFUR S. THORGEIRSSONr mannúðarlegu sjónarmiði skoðað, gæti samþýðst beína hindrun annarar drepsóttar. Þegar hræðslunni létti af henni, sem hún fljótlega gjörði, tók hún aftur til að þrátta, eins og að undanförnu, og lét svo allt annað ógjört. Þess vegna gjörði drepsóttin vart við sig að nýju á !águ stöðvunum sem fyr — svo hélt hún áfram og uppávið eins og refsiglóð réttlátrar hefndar, og sópaði burtu afar-miklum fjölda af ófriðar- seggjunum. En ekki var einn einasti maður á meðal þeirra, sem kannaðist nokkurn tíma við, að bann liet'ði orðið þess minnstu vitund var, að sér væri nokkurn skapaðan hlut hér um að kenna. Þannig lifði Nafnlaus, og dó samkvæmt af- gamalli venju; og þetta er í megindrættunum sagan af Nafnlaus. Átti hann ekkert nafn, spyrjíð þér. Ef til vill hét hann Legíón. Það skiftir litlu hvað hann hét, við skulum nefna hann Legíón. Ef þér hatið einhverntínia verið staddur í belgisku þorpunum í grend við Waterloo vígvöllinn, munuð þér hafa séð þar í kirkju einni, lítilli og afskektri, minningar- mark reist af dyggum og trúföstum samliðsbræðrum í öllum hertýgum, til minningar herfylkishöfðingja A, riddarahersi B, höfuðsmanni C, D og E, flokksfvrirliða F og G, merkisbera H, 1 og J, sjö undirforingja og eitt hundrað og þrjátíu óbreytta liðsmenn, sem féllu við góðan orðstír hinn minnistæða dag. Sagan af Nafnlaus er saga hinna óbreyttu liðsmanna heimsins. Þeir bera sinn hluta af þjáningum stríðsins, þeir eiga sinri þátt í sigrinnm, þeir falla, þeir láta ekkert nafn eftir sig nema í fjöldanum. Lífsganga hins roggnasta á meðal vor endar í sama moldvarpinu sem þeirra. Vér skulum nú minnast þeirra á þessu ári við jóla- blysin vor og gleyma þeim ekki þegar þau eru útbrunnin. (Jón Runólfsson þýddi.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.