Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 91
ALMANAK 1908. 6/ var þeim bönnuð og jarðyrkja bönnuð og að sjálfsögðu öll hluttaka í stjórnmálum, þá var ekki um marga vegu að tefla. Það sem næst var hendi og þægilegast viðfangs, var að kaupa og selja, — að kaupa fyrir sem lægst verð og að selja aftur með sem hæstu verði. Samhliða vöru- verzluninni, verzluðu þeir og með peninga, þ. e., þeir lánuðu peninga gegn vöxtum, og á því græddu þeir brátt stórfé. Fyr á tímum var kristnum mönnum bannað ,,okur,“ eða peningalán gegn vöxtum, og voru Gyðingar því einir um þau viðskifti lengi fram eftir. Konungar og valdsmenn hlífðu ekki Gyðingum, og Gyðingar hlífðu þá ekki heldur lítilmögnunum, sem neyddust til að fá peti- inga til láns hjá þeim, þegar konungar eða yfirvöld þörfn- uðust peninga, var sjálfsagt a*i grípa Gyðings-okrara og' rýja hann sem næst að skyrtunni, sleppa honum svo og láta hann byrja á nýjan leik að rýja smælingjana. Af þessu athæfi fengu Gyðingar alment nafnið : „Lausafé konungs,“ að til þeirra var alt af tekið, þegar sjóður konungs var tómur. Þetta var skóli Gyðinganna hjá ,,kristnu“ þjóðunum, og það er sannast, að þeir voru fúsir að læra. Þeir lærðu furðu-fljótt öll brögð í verzlun og þeir höfðu líka betri hentugleika til að nema þá fræðigrein, en allir aðrir á þeirn tínia, sérstaklega að því er snerti verzlun landa og þjóða milli. Dreifing þeirra rneðal allra þjóða varð þeim í því efni ómetanlegt gagn. Að undanteknum örfáum lærðum mönnum, voru þeir einu mennirnir, sem áttu við- skiftavini í öllum löndum, og töluðu og rituðu sérstakt sameiginlegt tungumál. í mörgum tilfellum, var einn bróðirinn í þessu landinu og annar í hinu, eða þá nánir tengdamenn og vinir. Þetta gerði upphaf alþjóðaverzlun- ar þeim mun aðgengilegri og greiðari. Og byrjunin var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.