Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 98
74 ÓLAFUR S'. thorgeirsson: legu móti. Nú, það er enginn leyndardómur í þessu, eða hvað ? Látum svo vera. Hugsið ykkur nú, að þessir sömu atburðir gerist dag eftir dag í heila viku, nákvæm- lega með sama hætti í hvert sinn, og þá getið þiö trúað mér til þess, aö þeir eru nógu merkilegir til þess að kveikja óróa hjá manni sem býr einn á afskektum stað, álíka og þann sem eg mintist á í byrjun sögunnar, og altaf vaknar hjá manni, þegar hann nálgast hið dulda. Hyggja manns er svo gerð, að hún lætur sér ekki nægja annað en causa sufficiens eða samræmisins fullnaðar rök fyrir hverjum fyrirburði eða flokki fyrirburðír. Hún krefst þess aö atburðir nákvæmlega samskonar hafi samskonar orsakir, og fyllist óróablandinni undrun, ef hún getur ekki ráðið í orsökina eða það lögmál sem þeir eru sprottn- ir af. Eg er ekki kjarklaus, en eg hef oft séð og gefið gæt- ur hræðslu hjá öðrum, bæði þar sem hún sýnir sigeinfáld- legast, hjá börnum, og hryllilegast, eins og hjá vitfirring- um, og ölium stigum hennar þar í milli. Eg veit að hún sprettur ætíð og nærist af óvissu eða þekkingarleysi, þó að svo vilji oft verða, að hræðslan breytist í forvitni, þeg- ar rnaður setur sér að athuga og ransaka upptök hennar. Þess vegna tók eg þaö í mig, aö grafa upp hið sanna í þessu. Eg spurði dyravörðinn spjörunum úr, en hann vissi ekki neitt um nágranna minn. Gömul kona kom á hverjum morgni að líta eftir þeim hluta liússins; eg lét dyravörðinn spyrja hana, en annaðhvort var, að hún var heyrnarlaus eða hún vildi ekki láta hann vita neitt, því að hann fekk ekki orð úr henni. Alt um það tókst mér að fá óræka skýringu á fyrsta atriöinu sem fvrir mig hafði borið — það er að segja því, að ljósið var slökt þegar eg kom heim. Eg tók eftir því, að ekki var annað fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.