Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Qupperneq 113
ALMANAK 1908.
MANNALÁT.
89
17. sept. 1906. Mag'nús Eirikson viö Marshland póst-
hús í Manitoba, [frá Dalakjálka í Suður-Múlasýslu],
77 ára.
5. nóv. 1906. Albert Gíslason í Mihvaukeé, Wis.. (úr
Dalasýslu, flutti til Ameríku 1874), 71 árs.
«4. nóv. 1906. Ingfibjörg Björnsdóttir, eiginkona Sveins
Árnasonar, til heimilis í Gardar-bygö í N. Dak., (úr
Suöur-Múlasýslu), yflr áttrætt.
21. nóv. 1906. Sigríöur Þorsteinsdóttir, kona Elíasar
Magnússonar á Melstaö í Mikley á Winnipeg-vatni,
(ættuð úr Snæfellsnessýslu), 71 árs.
5. des. 1906. Þórunn Jónsdóttir, móðir Stefáns Krist-
jatissonar, bónda í Argyle-bygð. 73 ára.
15. des. 1906. Síra Stefán Sigfússon í Winnipeg [síðasl
prestur á Hofi í Álftafirði áíslandi], unt sextugt.
16. des. 1906. Sigurður Björnsson við Quill Lake,
Sask., (frá Marbæli í Óslandshlíð í Skagaf.), 79 ára.
25. des. Þorgerður Bjarnadóttir, ekkja (frá Staffelli í
N.-Múlasýslu), hjá sonum sínum Bjarna Péturssyni
og Sigurði,bændum í N. Dakota, 96 ára.
í des. 1906. Jón Erlendsson Eldon í Blaine, Wash. [frá
Garði í Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu.
í des. 1906. Sigurbjörg Bjarnadóttir, kona Magnúsar
Davíðssonar, bónda í Gardar-bygð í N. Dakota,
rúmlega þrítug.
í des. 1906. Vilhjálmur Jónsson í Blaine, Wash.,
[ættaður úr Ejfjafirði], 56 ára.
Janúar 1907:
i. Anna Sveinsdóttir, ekkja, til heimilis hjá tengdasyni
sínutn Gesti Jóhannssyni í Poplar Park, Man., (bjó
lengst af á Mýrum við Hrútafjörð), á 102. aldursári.
3. Ingveldur Jóhannesdóttir, kona Antoníusar Eiríks-