Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 114
9°
ÓLAI'UR s. thorgeirsson:
sonar að Fagraskógi í Fljótsbygð í N.-íslandi, (ættuð
úr Loðmundarfirði í N.-Múlasýslu), 81 árs.
12. Guðrún Stefánsdóttir, kona Odds Jónssonar bónda
við Lundar-pósthús í Manitoba (úr Fljótsdalshéraði),
38 ára.
15. Benedikt Bjarnason, til heimilis hjá Gísla Eiríkssyni,
bónda við Markerville, Alta., (fæddur á Staffelli i
Fellum í N.-Múlasýslu), 75 ára,.
23. Markús Finnbogi, sonur Björns O. Björnssonar og
konu hans Jensinu, í Mikley á Winnipeg-vatni.
25. Hjörtur Björnsson, sonur Björns Jónssonar og
Guðnýju Ólafsdóttir í Víðirnes-bygð í N.-íslandi (úr
Þistilíirði), 26 ára.
26. Anton Tómas Kristjánsson, hjá fósturforeldrum sín-
uro Guðlaugi Kristjánssyni og Önnu konu hans í
Gardar-bygð í N. Dakota, (úr Eyjafirði), 30 ára.
Febrúar 1907:
2. Kristín Helgadóttir (Tómassonar), kona Vilhjálms
Sigurgeirssonar í Mikley á Winnipeg-vatni.
4. Sigurður Guðmundsson, til heimilis hjá tengdasyni
sínum Jóni Snædal, bónda í Vesturheims-bygð í
Minnesota, (ættaður frá Ekkjufelli í Fellum í Fljóts-
dalsliéraði), 99 ára.
6. Eggert Edvvard, sonur hjónanna Guðvalds Eggerts-
sonar og Ragnheiðar Jónsdóttur í Winnipeg, 15 ára.
12. Magnús Sölvason [Olson] á Point Röberts, Wash.,
[ættaður úr Skagafirði], 57 ára.
15. Helga Árnadóttir, ekkja Sveins beykis Þórðarsonar í
Utah (úr Vestmanneyjum), 75 ára.
19. Einar, sonur Jóns Hildibrandssonar og konu hans á
Kollsstöðum í Nýja-íslandi, 17 ára,
19. Jón Benediktsspn, að heimíli sonar: sjns Gunnars,
bónda við Marsiiland, Man., (frá Hólum í Hjaltadal),
68 ára.