Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 115
ALMANAK 1908.
9«
20. Jón Eymundsson, bóndi viö Pembina, N. Dákota, (af
Langanesi), 56 ára.
27. Jóhanna, kona Stefáns Kristjánssonar í Winnipegf,
dótt:r Pálma Hjálmarssonar bónda áö Hallson, N.D.,
25 árá.
Sigfús Jónsson á heimili Sigfurjóns sonarsíns á Mountain,
N. Dak., (frá Syðra-Krossanesi í Eyjafirði, kom frá
íslandi 1876), 76 ára.
Marz 1907:
13. Flora, dóttir Einars Schevings bónda í N. Dakota.
16. Albert, sonur Árna Jónssonar og konu hans við
White Sand River í Saskatchewan, 15 ára,
24. Mrs. Jenny Shields, dóttir Jóns Guðmundssonar í Big
Grass-bygfð í Manitobá.
25. Sigfús Gunnarsson, fóstursonur Stefáns heit. Gu’nn-
arssonar og Önnu konu hans, í Winnipeg, 19 ára.
25. Sigfríður Tómasdóttir, kona Vilhjálms Ásbjarnar-
sonar bónda í Mikley á Winnipeg-vatni, (frá Hrol-
laugsstöðum á Langanesi), 60 ára.
28. Anna Tómasdóttir, kona Sigurðar Hermannssonar
við Winnipeg-bæ, á sextugsaldri.
Jósep, sonur Magnúsar Jósepssonar og Steinunnar Ólafs-
dóttir í Blaine, Wash., (úr Dalasýslu), 25 ára.
Apríl 1907:
6. Sturlaugur Bjarnason, hjá tengdasyni sínum Jóni
Gíslasyni við Mountain, N. Dakota, (frá Lækjarskögi
í Laxárdal í Dalasýslu).
7. Ólafur Mikael Jónsson, hjá syni sínum Tryggva,
bónda við Skálholt-pósthús í Manitoba, (frá Kúðá í
Þistilfirði, en ættaðnr úr Ejafirði.)
18 Guðrún Einarsdóttir, kona Þórarins Kristjánssonar
bónda á Fratnnesi í Nýja-íslandi, (ættuð úr Austur-
Skaftafellssýslu), 34 ára.