Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 116
92
ÓL.\FUR s. thorgeirsson:
18. Einar Þorkelsson, bóndi viö íslendingafljót, [ættaöur
frá Hóli í Mjóafiröi], 57 ára.
24. Jón Tryg'gfvi, sonur Helga heit. Þorsteinssonar og
konu hans Hildar, í Argyle-bygÖ, 24 ára.
Stefán Jónsson (Ásman) við Minneota, Minn., (frá Ásuin í
Húnavatnssýslu), 76 ára.
Sigríður, dóttir Jóhanns Sigurðssonar bónda í N. Dak.,
gift sænskum manni (Hoban), um þrítugt.
Maí 1907:
12. Margrét Kristjánsdójtir, kona Þórarins J. Normann,
við Churchbridge, Sask. (frá Steðja á Þelamörk í
Eyjafirði).
19. Sæunn Sigurðardóttir, kona Jónasar Leo í Selkirk,
Man. (úr Húnavatnssýslu), öldruð kona.
20. Þorsteinn Þorkelsson (Kelly) í Selkirk, Man.
22. Jóhanna Ingjaldsdóttir, Jónssonar prests Reykjalin,
hjá syni sínum Ágúst á Gimli, ekkja Gunnars Páls-
sonar, (úr Þingeyjarsýslu), 78 ára.
Una Margrét, dóttir Péturs Hillman, bónda við Akra-
pósthús í N. Dakota.
Júní 1907:
1. Jón, sonur Sigurbjarnar heit. Jónssonar, (frá Stóru-
Giljá í Húnavatnssýslu).
2. Jón Þorvaldsson við Stony Mountain, Man., (úr
Mýrasýslu), 37 ára.
3. Einar Kristjánsson bóndi við Narrows, Man., (úr
Borgarfjarðarsýslu), 69 ára.
7. Þórdís Halldórsdóttir, kona Jóns Jónssonar, bónda að
Framnesi í Árdals-bygð í Nýja-íslandi, (úr Horna-
firði í Austur-Skaftafellssýslu), 64 ára gömul.
7. Jóhanna Þorbergsdóttir í Winnipeg, ekkja Jóhanns
heit Jóhannssonar, (frá Sæunnarstöðum í Húnaþingi,
flutti hingað 1876), 65 ára.