Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 88
MANNALÁT JANÚAR 1940 29. Sigríður Þórðardóttir Goodman, að heimili sínu í Piney, Man. Fædd 13. júlí 1858 að Stafholtstungu í Borgarfirði syðra. Foreldrar: Þórður Guðmundsson og Guðlín kona hans. Fluttist vestur um haf skömmu fyrir aldamót með manni sínum Hrein Hreinssyni Goodman, er lifir hana. ÁGÍJST 1940 23. Guðbjörg (Bertha) Johnson, í Seattle, Washington, 65 ára að aldri. Ættuð úr Snæfellsnessýslu og hafði átt heima í Seattle í 40 ár, en mun áður hafa verið um tíma í Winnipeg. 26. Ingibjörg ólafsdóttir, að heimili Aðalsteins Magnús- sonar og Þórlaugar konu hans í grend við Milton, N. Dak. Fædd í Austdal í Seyðisfirði i Norður-Múlasýslu, 21. ágúst 1863. Foreldrar: Ólafur bóndi í Austdal og Helga Vilhjálmsdóttir. Fluttist með fólki sínu til Vesturheims 1889. SEPTEMBER 1940 14. Kristín Schram, að heimili sínu í Árborg, Man. Fædd 20. april 1852. Foreldrar:Jónas Jóhannesson frá Saur- um í Laxárdal og Guðný Einarsdóttir, er bjuggu á Harrastöðum í Miðdölum í Dalasýslu. Fluttist ung til Ameríku og giftist Jósef Schram frá Höfða á Höfða- strönd að Gimli, Man., 19. júlí 1877. Þau bjuggu í nær tuttugu ár að Hallson, N. Dak., en fluttust til Nýja Islands 1901 og námu land i Geysisbygð. NÓVEMBER 1940 15. Þórunn Anderson Einarsson, kona Jósephs Einarsson í Árborg, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 23. ágúst 1922 í Árborg, Man. Foreldrar: Árni og Sigríður Anderson; er Árni sonur Gísla Árnasonar frá Álfagerði í Skagafirði og Dýrunnar Steinsdóttur frá Stóru-Gröf í sömu sveit, en Sigríður dóttir Krist- jóns Finnssonar landnámsmanns og síðari konu hans Þórunna Eiríksdóttur Sigurðssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.