Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 105
ALMANAK 1942
103
25. Guðrún Jónsdóttir, ekkja Jóns alþingismanns Jóns-
sonar frá Sleðbrjót, að heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, Ingibjargar og Björns Eggertssonar, að
Vogar, Man., Fædd 20. okt. 1855 á Súrstöðum í Jök-
ulsárhlið í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Þor-
steinsson og Mekkín Jónsdóttir. Fluttist vestur um
haf með manni sínum og fjölskyldu 1903.
26. Sæmundur Jackson, á heimili sínu í grend við Svold,
N. Dak. Fæddur 15. okt. 1853. Kom til Ameríku með
konu sinni, Helgu Helgadóttur (d. 1927), árið 1889.
28. Jónína Guðrún Jörundson, kona Lofts byggingar-
meistara Jörundson, að heimili sínu i St. James, Man.
Fædd 7. júlí 1866 að Brekkuseli í Hróarstungu í Norð-
ur- Múlasýslu. Foreldrar: Eiríkur Magnússon og Guð-
rún Halldórsdóttir Péturssonar. Kom til Canada með
foreldrum sínum 1889.
í ágúst — Sigríður Sigurðardóttir (Mrs. John Williamson),
að heimili sjnu í Minneota, Minn. Fædd í Vopna-
firði 1852. Foreldrar: Sigurður og Arnþrúður Sigurðs-
son. Kom vestur um haf 1879 og átti lengst af heima
i Minneota. Maður hennar, ættaður af Langanesi,
lifir hana.
I ágúst — J. K. Johnson prentari, i Winnipeg.
SEPTEMBER 1941
2. Sigurður Jónsson, að heimili sínu í Spanish Fork,
Utah, í Bandaríkjunum. Fæddur 14. júní 1860 í Akra-
koti á Álftanesi í Gullbringusýslu. Foreldrar: Jón
Sigurðsson og Guðný Jónsdóttir. Flutti vestur um haf
1885 og settist þá þegar að í Spanish Fork.
3. Lloyd Theodore liðþjálfi (sergeant), í loftorustu yfir
London á Englandi, 24 ára að aldri. íslenzkur í
móðurætt, sonur Samuel Lawson hótelhaldara í Piney,
Man., (látinn) og Sigurveigar Mariu Olson Lawson, er
enn býr þar, dóttur Guðna Ólasonar þar í bygð; nú hálf
tíræður, ættaður frá Útnyrðingsstöðum á Völlum í
Suður-Múlasýslu. Lawson liðþjálfi er fyrstur maður
af íslenzkum ættum, sem fallið hefir í núverandi
heimsstyrjöld, að því er vitað er.
3. Magnús E. Anderson, að heimili Friðriks P. Sigurðs-
sonar í grend við Rivérton, Man., 91 árs að aldri.
5. Guðmundur Jónsson, einn af frumherjum i Vatna-
bygðum, að heimili sínu í Foam Lake, Saskatchewan.