Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 105
ALMANAK 1942 103 25. Guðrún Jónsdóttir, ekkja Jóns alþingismanns Jóns- sonar frá Sleðbrjót, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Ingibjargar og Björns Eggertssonar, að Vogar, Man., Fædd 20. okt. 1855 á Súrstöðum í Jök- ulsárhlið í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Þor- steinsson og Mekkín Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum og fjölskyldu 1903. 26. Sæmundur Jackson, á heimili sínu í grend við Svold, N. Dak. Fæddur 15. okt. 1853. Kom til Ameríku með konu sinni, Helgu Helgadóttur (d. 1927), árið 1889. 28. Jónína Guðrún Jörundson, kona Lofts byggingar- meistara Jörundson, að heimili sínu i St. James, Man. Fædd 7. júlí 1866 að Brekkuseli í Hróarstungu í Norð- ur- Múlasýslu. Foreldrar: Eiríkur Magnússon og Guð- rún Halldórsdóttir Péturssonar. Kom til Canada með foreldrum sínum 1889. í ágúst — Sigríður Sigurðardóttir (Mrs. John Williamson), að heimili sjnu í Minneota, Minn. Fædd í Vopna- firði 1852. Foreldrar: Sigurður og Arnþrúður Sigurðs- son. Kom vestur um haf 1879 og átti lengst af heima i Minneota. Maður hennar, ættaður af Langanesi, lifir hana. I ágúst — J. K. Johnson prentari, i Winnipeg. SEPTEMBER 1941 2. Sigurður Jónsson, að heimili sínu í Spanish Fork, Utah, í Bandaríkjunum. Fæddur 14. júní 1860 í Akra- koti á Álftanesi í Gullbringusýslu. Foreldrar: Jón Sigurðsson og Guðný Jónsdóttir. Flutti vestur um haf 1885 og settist þá þegar að í Spanish Fork. 3. Lloyd Theodore liðþjálfi (sergeant), í loftorustu yfir London á Englandi, 24 ára að aldri. íslenzkur í móðurætt, sonur Samuel Lawson hótelhaldara í Piney, Man., (látinn) og Sigurveigar Mariu Olson Lawson, er enn býr þar, dóttur Guðna Ólasonar þar í bygð; nú hálf tíræður, ættaður frá Útnyrðingsstöðum á Völlum í Suður-Múlasýslu. Lawson liðþjálfi er fyrstur maður af íslenzkum ættum, sem fallið hefir í núverandi heimsstyrjöld, að því er vitað er. 3. Magnús E. Anderson, að heimili Friðriks P. Sigurðs- sonar í grend við Rivérton, Man., 91 árs að aldri. 5. Guðmundur Jónsson, einn af frumherjum i Vatna- bygðum, að heimili sínu í Foam Lake, Saskatchewan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.