Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 64
62 ÓLAFUR S. THORGErRSSON: eg því með nokkrum orðum minnast helztu æfi- atriða þessa merkisbónda og héraðshöfðingja. Halldór Árnason var fæddur — má segja við hið yzta haf — á Sigurðarstöðum á Sléttu 3. okt. 1851. Foreldrar hans voru hjónin Árni Halldórs- son frá Brekku i Núpasveit og Guðný Skúíadóttir Björnssonar frá Yztuvík; móðir hennar var Guð- rún Jóhannesdóttir frá Draflastöðum í Fnjóskadal. Árni var seinni maður Guðnýjar, hún var áður gift Guðmundi Gotskálkssyni og var sonur þeirra Guðm. G. Nordman, er var myndarbóndi í nábýli við Halldór í Argyle-bygð um 50 ár. Árni dó 37 ára gamall, þá var Halldór 4 ára. Hann ólst upp á Sigurðarstöðum með móðir sinni til fullorðins ára, hann var langt yfir meðalmensku alþýðumanna hafinn, og bar strax á því, að hann var framgjarn og atorkusamur og útþráin heillaði hann, og var hann með fyrstu vestur- förum. 1873 flutti hann til Canada ásamt Skúla bróður sínum. Voru þeir tvíburar og var mjög kært með þeim. Halldór var fyrst í Parry Sound og Collingwood í On- tario, en um haustið fóru þeir bræður til Wisconsin og voru þar til 1876 og unnu lengst bændavinnu, lögðu alla rækt við að læra búnaðarstörf og komu sér vel. Var kaup hækkað við þá við og við án þess þeir færu fram á launa- hækkun. 1876 fluttu þeir til Nýja-íslands. Þar var Halldór til vorsins 1881, að hann og þeir bræður fluttu alfarnir til Argyle-bygðar. í Nýja-íslandi reistu þeir bræður bú að Bræðraborg við suður takmörk nýlendunnar en fluttu síðar að Dverga- steini. Skúli hafði að mestu umsjá með búinu en Mynd tekin af Halldóri i Wisconsin 1875 eða 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.