Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 34
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Hann hefir nú unnið í mörg ár hjá sama félar stórri húsgagna búð, þeirri stærstu í Bellingham. Heimili þeirra hjóna er myndarlegt, og sýnir að þar stefnir alt og allir áfram og upp á við. — Gott heimili. Jóhanna Goodman er fædd árið 1861, að Selja- tungu í Gaulverjabæjarhrepp í Árnessýslu. For- eldrar hennar, Guðmundur Vigfússon og Elízabet Jónsdóttir, bjuggu þar í mörg ár, og hjá þeim var Jóhanna til fullorðins ára. Um tvo bræður hennar, Ingvar og Elías, hefir áður verið ritað; þann síðarnefnda í Vatnabygðaþáttum, þann fyr- nefnda í Point Roberts þáttum í Almanaki Ó. S. Th. 1925, og vísast til ættar Jóhönnu þangað. Eftir að Jóhanna fór frá foreldrum sínum, var hún þrjú ár í Reykjavík. Þaðan fór hún norður á Akureyri og giftist þar Ólafi Guðmundssyni Nik- ulássonar, ættuðum úr Reykjavík. Þau hjón, Jó- hanna og Ólafur voru þar, þ. e. á Akureyri, nokkur ár, síðar í Flatey á Skjálfanda. Þaðan fóru þau aftur til Reykjavíkur. Eftir 15 ára samveru misti Jóhanna mann sinn frá sex börnum. Árið 1900 flutti hún vestur um haf með fimm börnum sínum, var meiri hluta árs í Winnipeg, og lengst af þeim tíma veik. Þaðan fór hún vestur að hafi — til Point Roberts, Washington, og var í þrjú ár ráðskona hjá Kristjáni bónda Benedictssyni (sjá Alm. Ó. S. Th. 1925). Þaðan fór hún til Blaine og var þar nokkur ár. Árið 1913 fór hún austur til Saskatchewan og nam land nokkrar mílur frá Leslie, P.O. Náði rétti á því landi og seldi það svo. Næstu 5 ár mun hún hafa átt heimili að Mozart, Saskatchewan. Árið 1921 fluttist hún enn vestur á strönd, og hefir unnið þar á ýmsum stöð- um, en lengst af haft heimili í Bellingham með tveim börnum sínum, Rósu og Guðmundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.