Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 28
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: því að hann var fyrsti, og lengi eini, sendiherra íslands í öðrum löndum. Var sendiherrastaða hans í Kaupmannahöfn bæði vandasöm og ábygð- armikil, og stórum umfangsmeiri heldur en marga mun gruna, því að fjarri fór, að starf Sveins sendi- herra á þeim nærfelt 20 árum, sem hann hefir verið trúnaðarmaður ísiands erlendis, væri bundið við Danmörku eina saman. Hann hefir mætt sem fulltrúi íslands á ýmsum alþjóðaráðstefnum og verið formaður verzlunarsamninganefnda við mörg lönd fyrir hönd þjóðar sinnar. Hefir hann notið fullkomins trausts hinna ýmsu íslenzku stjórna, sem hann hefir starfið fyrir, og áunnið sér almenna tiltrú og hylli utanlands og innan með starfsemi sinni og framkomu allri.l) Hann er hið mesta prúðmenni í framgöngu og minnist sá, er þetta ritar, hversu ljúfmannlega Sveinn sendiherra tók honum í Kaupmannahöfn sumarið 1930. I ágætri grein í Eimreiðinni (1931) hefir Ólafur prófessor Lárusson, sem er gagnkunnugur Sveini ríkisstjóra, lýst honum á þessa leið: “Þegar Sveinn Björnsson varð sendiherra, hafði hann ekkert fengist áður við þau störf, er þá biðu hans. Þetta kom honum þó eigi að sök, þótt það myndi hafa reynst mörgum öðrum hættu- legt fótakefli. Það á við slíkar stöður, frekara en margar stöður aðrar, að til þess að gegna þeim svo vel sé, þarf meira en reynslu og æfingu. Þar þarf hæfileika, sem tæplega verða fengnir með æfingu einni saman, og venjulega eru ekki eign annara en þeirra, sem þeir eru áskapaðir. Þá hæfileika á Sveinn Björnsson í óvenjulega ríkum mæli. Og þeir voru komnir í ljós löngur áður en hann varð sendiherra. Hann er óvenjulega aðlað- andi í framkomu og vekur því ósjálfrátt traust og D Fróðleg og skemtileg lýsing á starfsemi hans og annara sendiherra er grein Sveins Björnssonar: “Hvað gerir sendiherra?” Jörð, desember 1940.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.