Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 30
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: stjóra, því að hann nýtur þar mikils traust og við- tækra vinsælda. Hefir það þegar komið á dag- inn í opinberum ummælum um kosningu hans. Viðhorf hans til frændþjóða vorra á Norð- urlöndum kom bæði glögglega og fagurlega fram í fyrnefndri ræðu hans í sameinuðu þingi 17. júní, en þar féllu honum meðal annars þannig orð: “Það er von mín og ósk — og eg held okkar allra —, að vér Islendingar eigum eftir að eiga sem mest mök við allar þessari fjórar frændþjóðir vorar á Norðurlöndum. Að þess verði kostur í framtíðinni að halda áfram og auka það samneyti vort við þessar þjóðir á sviðum menningar og á öðrum sviðum, sem sífelt fór vaxandi árin fyrir styrjöldina. Mér virðast öll rök leiða til þess, að vegna blóðskyldleika, menningaraðstöðu, sameig- inlegra hugðarefna og líkra aðstæðna á ýmsum sviðum, munum vér íslendingar hvergi fá betui notið vor en í þessum vina- og frændahóp.” En eins og margreyndum og víðsýnum stjórn- málamanni sæmdi, túlkaði Sveinn ríkisstjóri fram- tíðarvonir íslendinga á breiðari grundvelli en stöðu þeirra meðal frændþjóðanna á Norðurlönd- um. Hann ræddi einnig um þær vonir frá al- þjóðlegu sjónarmiði. Réttilega lagði hann áherslu ó það, að smáþjóð eins og Islendingar getur eigi á öðrum grundvelli bygt framtíðartilveru sína en á grundvelli réttarins, og fór um það þessum orð- um: “Af þessu leiðir, að jafnframt því, sem vér verður að standa einhuga saman um það, að halda fast og einarðlega á því, sem sannfæring vor segir, að sé réttur vor, munum vér og vera jafn einhuga um að ganga ekki á rétt annara þjóða. Vér munum virða réttinn, einnig er aðrir eiga í hlut — en aldrei máttinn án réttar.” Þá sneri ríkisstjóri máli sínu að núverandi högum hinnar islenzku þjóðar og benti henni til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.