Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 4

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 4
► SKORÐUR KAUPGJALDS OG PRÍSA FÓSTURJÖRÐIN BIÐUR ALLA HLUTAÐEIGENDUR AÐ STYÐJA TRÚLEGA ÞESSA STRÍÐSRÁÐSTÖFUN TVENNAR SKORÐUR eru nú nauðsyn- legar á lifnaðarháttum landsmanna. Þær eru þessar: (1) Skorður á verðlagi Frá og með 17. nóvember 1941 má ekki hœkka vöruverð né vinnugjöd yfirleitt, nema bráð- nauðsynlegt sé og leyft af Wartime Prices and Trade Board. (2) Skorður á kaupgjaldi Enginn vinnuveitandi má, með vissum undan- tekningum, auka kaupgjald sinna vinnuþegna nema með leyfi nefndar sem stjórnin, vinnu- veitendur og vinnuþegnar skipa. En eftir 15. febrúar 1942, skal hver vinnuveitandi skyldur til, með sömu undantekningum að gjalda dýr- tíðar uppbót, og að fœra þá uppbót upp eða niður eftir ástæðum, á hverjum þrem mánuðum. Raðstafanir nauðsynlegar til að stöðva verðhœkkun Þessi stjórnar ráðstöfun er til þess gerð að stöðva \>k verðhækkun sem mædöi á oss i sein- asta striði, ásamt hennar atlciðingum-. krcppu, vvVv\t\xv\x\o.yrV oc. tvrttVt«>.TSwrrv. Þessi tilskipun nær ekki til þeirra sem vinna að fiskveiðum, akra verki eða annari sveita- vinnu, né til spítala, nét trúarbragða, né upp- eldis né líknar stofnana, ef ekki eru reknar i gróða skyni. Tilskipun um verkakaup Enginn vinnuveitandi má hækka venjulegt kaupgjald nema með skriflegu leyfi National War Labour Board. Það leyfi má aðeins veita þegar svo stendur á, að kaupgjald er of lágt að áliti nefndarinnar. Kaupgjald sem er of hátt er ekki skylt að lækka, heldur má nefndin skipa vinnuveitanda að fresta útborgun viðurværis uppbótar. Viðurvœris uppbót Allir vinnuveitendur sem þessi tilskipun tekur til, eru skyldir til að borga öllum sínum vinnu- þegnum, nema þeim sem verkstjórar ráða ekki yfir, viðurværis uppbót meðan strlðið varir. Frá og með 15. nóvemher, skulu allir vinnu- \ veitenöur sem nú horga upphót samkvæmt PC \ 7440 írá 16. öesemher 1940, auka pá upphót ettir \ v otÍSVvcv'.WtwT\WT v\h\\,ö\vx IytVt oV\.6bct Tficft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.