Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 4
►
SKORÐUR KAUPGJALDS OG PRÍSA
FÓSTURJÖRÐIN BIÐUR ALLA HLUTAÐEIGENDUR AÐ
STYÐJA TRÚLEGA ÞESSA STRÍÐSRÁÐSTÖFUN
TVENNAR SKORÐUR eru nú nauðsyn-
legar á lifnaðarháttum landsmanna.
Þær eru þessar:
(1) Skorður á verðlagi
Frá og með 17. nóvember 1941 má ekki hœkka
vöruverð né vinnugjöd yfirleitt, nema bráð-
nauðsynlegt sé og leyft af Wartime Prices and
Trade Board.
(2) Skorður á kaupgjaldi
Enginn vinnuveitandi má, með vissum undan-
tekningum, auka kaupgjald sinna vinnuþegna
nema með leyfi nefndar sem stjórnin, vinnu-
veitendur og vinnuþegnar skipa. En eftir 15.
febrúar 1942, skal hver vinnuveitandi skyldur
til, með sömu undantekningum að gjalda dýr-
tíðar uppbót, og að fœra þá uppbót upp eða
niður eftir ástæðum, á hverjum þrem mánuðum.
Raðstafanir nauðsynlegar til að stöðva
verðhœkkun
Þessi stjórnar ráðstöfun er til þess gerð að
stöðva \>k verðhækkun sem mædöi á oss i sein-
asta striði, ásamt hennar atlciðingum-. krcppu,
vvVv\t\xv\x\o.yrV oc. tvrttVt«>.TSwrrv.
Þessi tilskipun nær ekki til þeirra sem vinna
að fiskveiðum, akra verki eða annari sveita-
vinnu, né til spítala, nét trúarbragða, né upp-
eldis né líknar stofnana, ef ekki eru reknar i
gróða skyni.
Tilskipun um verkakaup
Enginn vinnuveitandi má hækka venjulegt
kaupgjald nema með skriflegu leyfi National
War Labour Board. Það leyfi má aðeins veita
þegar svo stendur á, að kaupgjald er of lágt að
áliti nefndarinnar. Kaupgjald sem er of hátt er
ekki skylt að lækka, heldur má nefndin skipa
vinnuveitanda að fresta útborgun viðurværis
uppbótar.
Viðurvœris uppbót
Allir vinnuveitendur sem þessi tilskipun tekur
til, eru skyldir til að borga öllum sínum vinnu-
þegnum, nema þeim sem verkstjórar ráða ekki
yfir, viðurværis uppbót meðan strlðið varir.
Frá og með 15. nóvemher, skulu allir vinnu-
\ veitenöur sem nú horga upphót samkvæmt PC
\ 7440 írá 16. öesemher 1940, auka pá upphót ettir
\ v otÍSVvcv'.WtwT\WT v\h\\,ö\vx IytVt oV\.6bct Tficft