Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 45
ALMANAK 1942 43 björnsdóttur, þá ekkja. Bjó eftir það að Mounain, N. Dak., þangað til þau fluttu til Bellingham, Wash., 1913. Þar var hann í sjö ár. Fluttu þá, þ. e. árið 1920, heim til íslands og er nú hjá stjúp- dóttur sinni, Sigurbjörgu Ögmundsdóttur að Ytri Njarðvík. Helga Arinbjörnsdóttir, (seinni kona Jakobs) var fædd í Tjarnarkoti í Ytri Njarðvíkum, Gull- bringusýslu, þ. 20. apríl 1863. Foreldrar hennar voru Arinbjörn Ólafsson, bóndi í Tjarnarkoti og kona hans Kristín Björnsdóttir. Helga ólst upp hjá foreldrum sínum og giftist þar fyrri manni sínum, Ögmundi Sigurðssyni frá Barkastöðum í Fljótshlíð. Foreldrar hans voru Sigurður ísleifs- son og Ingibjörg Sæmundsdóttir frá Breiðaból- stað. Helga og Ögmundur bjuggu allan sinn bú- skap í Tjarnarkoti. Börn þeirra, sem upp komust, eru: Kristín, Sigurbjörg Ólafía og Ögmundína, all- ar búsettar á íslandi. Árið 1894 misti Helga mann sinn. Fluttist til Ameríku 1901 með Sigurbjörgu dóttur sinni, þá 8 ára, og settist að á Mountain, N. Dak., og giftist þar Jakobi. Áttu þau samleið eftir það, þangað til árið 1919, að Helga fór til íslands með Sigurbjörgu dóttur sinni, og var eftir það hjá Kristínu dóttur sinni í Vestmannaeyjur:., þar til hún dó, 20. ágúst 1924. Á þeim árum, er þau hjón, Jakob og Helga, bjuggu í Bellingham, kyntist eg, sem þetta rita, þeim nokkuð, og naut, sem fleiri, gestrisni þeirra. Til þeirra var gott að koma. Bæði skýr í bazta lagi, frjálslynd, vel lesin og ljóðelsk. Litla heimilið svo vistlegt, og bar vott um framúrskarandi um- gengni úti og inni, og viðmótið eins og þar væri um æfilanga vináttu að ræða, enda nutu þau að verðleikum almennrar hylli. Jónas Tryggvi Jónasson er fæddur 1862 að Brimstöðum við Mývatn. Ólst hann upp hjá móð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.