Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 66
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Halldór flutti til landnámsins næsta vor (1881), og festi bú í félagi með Skúla bróðir sínum og höfðu þeir félagsbú fram yfir aldamót, skiftu þá með sér; höfðu þeir unnið saman í 25 ár með þeim einingar anda og dugnaði sem fátíður er í sögu íslendinga. Þeir bygðu upp jarðirnar með myndarskap og færðu út kvíarnar og urðu stór- efna menn og höfðingjar í héraði. Síðla sumars 1881 brá Halldór sér til Winnipeg fótgangandi, sem er um 100 mílur, því hann hafði skilið hjarta sitt eftir í borginni og þann 9. sept. giftist hann heitmey sinni, Sigriði Jónasdóttur Árnasonar frá Bjarnastöðum í Axarfirði, fædd 15. apríl 1858. Var hún systir þeirra bræðra Jóns og Sigurðar Landy, er vel voru kunnir í fortíðar sögu íslendinga hér. Eftir brúðkaupið hélt Hall- dór heim, enn fótgangandi, sótti uxa sína, keyrði á þeim til Portage la Prairie og mætti þar brúði sinni. Keyrðu þau heim á akneytunum og settust að búi sínu i hinu fagra og friðsæla umhverfi, sem guð hafði geymt þeim gegnum aldirnar. Sigríður var sköruleg kona, dugleg og framsýn. Hún dó 22. júní 1930. Halldór var röskur meðalmaður á vöxt, kvik- ur á fæti til elliára, höfðinglegur í sjón og höfð- ingi heim að sækja, hann var jafnan glaður og gunnreifur og hafði nautn af að tala um æfintýri fortíðarinnar. Hófsmaður var hann í öllu tilliti. Bindindismaður var hann ekki, en neytti víns og veitti það með þeirri snyrtimensku og hófsemi, sem í frásögur er færandi; í klæðaburði og öllu tilliti var hann hinn mesti snyrtimaður, og í flokki manna hvar sem hann var vakti hann sérstakt at- hygli. Halldór var vandur að virðingu sinni og mat manndóm og karlmensku og drenglund að verðleikum og styrkti góð félagsmál, en framgjarn var hann ekki til metorða og sótti ekki eftir hóli manni eða hinum æðsta sess. Hann starfið í kyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.