Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 68
Öldungurinn Björn Þorbergsson Eftir Einar Sigurðsson Það hafa ýmsir orðið til að benda á það, að sveitamenningin íslenzka, eins og hún gerðist í byrjun vesturflutninganna, hafi reynst frumbyggj- unum notadrjúgt veganesti í þjóðadeiglunni hér vestra. Og ekki eru það íslendingar eingöngu, sem komið hafa auga á þetta. Hérlendir menn hafa einnig veitt því eftirtekt, að sumir íslenzkir alþýðumenn hafa verið óvanalega fróðir og víð- lesnir menn. Fyrir allmörgum árum var íslenzkur alþýðu- maður kosinn á fylkisþing í einum af sléttufylkj- unum í Canada. Þá var það, að eitt stórblaðið, þar vestra, sendi tíðindamann sinn á fund hins nýkosna þingmanns. Fréttaritaranum fórust, meðal annars, orð um viðtalið eitthvað á þessa leið: “Eg hefi þingmannsins eigin orð fyrir því, að hann hafi aldrei inn fyrir skóladyr komið, — sem nemandi. En enginn, sem heyrir hann flytja ræðu, eða spjallar við hann í kunningjahóp, mundi til hugar koma, að hann hefði ekki hlotið víðtæka háskólamentun (“extensive university educa- tion”) — svo víðsýnn er hann og sannmentaður. Og fleiri íslendingar hafa fengið líkan dóm hjá erlendum samferðamönnum. Einn þeirra manna, er borið hafa hátt merki þessarar íslenzku menningar, er maður sá, sem hér verður stuttlega minst, öldungurinn Björn Þor- bersson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.