Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 100
98 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Mývatnssveit í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Tómasson og Guðrún Grimsdóttir, ættuð úr Þistilfirði. Fluttist vestur um haf með móður sinni og systkinum 1873, og settust þau að í Rousseau-bæ i Ontario-fylki í Canada. I för með þeim var einnig Guðrún Jóns- dóttir Þorgrímssonar frá Garði, síðar kona Brynjólfs (d. 1918). Frumherji í þrem nýlendum, Ontario, Norð- ur Dakota og Wynyard. 21. Guðmundur Árnason, á Big Point, Manitoba. Á átt- ræðisaldri, ættaður frá Þjófsstöðum í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu. 25. Sigríður Erlendsdóttir Johnson Baldvinsson, í Winni- peg. Fædd í september 1871 í Skálholti í Biskups- tungum. Foreldrar: Erlendur Eyjólfsson Þorleifssonar bónda á Snorrastöðum í Laugardal, og Margrét Ingi- mundardóttir, Tómassonar bónda á Efstadal í Laug- ardal. Fluttist vestur um haf 1899 og átti fram á allra síðustu ár heima í Reykjavik-bygðinni í Manitoba. 25. Guðmundur (George) Hanson, um langt skeið bóndi i Geysir-bygð í Nýja íslandi, á Johnson Memorial sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fæddur 21. okt. 1867 á Kárastöðum í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Hans Jó- hannsson og Náttfríður Jónsdóttir. Kom til Canada á tvítugsaldri og dvaldi árum saman í Winnipeg, en nam iand í Geysir-bygð 1909. JÚNÍ 1941 3. Charles Franklin Benson læknir. í McCreary-bæ í Manitoba. Fæddur i Winnipeg 1909. Foreldrar: Vé- steinn Benson, þingeyskur að ætt, og Anna kona hans, ættuð úr Reykjavík. Lauk námi í læknisfræði á Manitoba háskóla 1935, en hafði síðan eitthvað ári sið- ar stundað læknisstörf í McCreary bæ. 5. Halldór Sæmundsson, að heimili Mr. og Mrs. J. Hall- son í Blaine, Washington. Fæddur að Hryggjum í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu árið 1857. For- eldrar: Sæmundur Halldórsson frá Ausu í Borgarfirði syðra og Ingiríður Jóhannesardóttir bónda á Mörk í Laxárdal í Húnavatnssýslu. Flutti vestur um haf aldamótaárið, og átti framan af heima á ýmsum stöð- um, en í Blaine síðan 1908. Sonur hans er Jóhannes H. Húnfjörð, kunnur fyrir ljóðagerð sína. 7. Elízabet Margrét Walterson, að heimili sinu i Selkirk. Man. Ættuð úr Húnavatnssýslu og fædd 1874. Kom til Canada 1893.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.