Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 104
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 18. Sigurbjörg Jónsdóttir Goodman, ekkja Kristins Good- man, að heimili sínu í Winnipeg, 85 ára að aldri. Ættuð frá Saurbœ á Hvalfjarðarströnd i Borgarfjarð- arsýslu. 25. Anna Katrín Bergman, kona Jóns Bergman kaup- manns við Craig Siding í Manitoba, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Hún var 37 ára að aldri, fœdd að Oakview, Man., en þar búa fósturforeldrar hennar, Mr. og Mrs. Harry Davidson. 26. Violet Johnston, í New York borg, 37 ára að aldri. Foreldrar: Thorsteinn Johnston fiðluleikari (látinn) og kona hans, lengi búsett í Winnipeg. Kunn sem fiðluleikari. 28. Guðmundur Jónsson, smjörgerðar-eftirlitsmaður, að heimili mágs síns, Björns kaupmanns Eggertson, að Vogar, Man. Fœddur að Sleðbrjót í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 11. jan. 1891. Foreldrar: Jón al- þingismaður Jónsson frá Sleðbrjót og Guðrún Jóns- dóttir kona hans. Kom til Vesturheims með foreldrum sínum 1903. 28. Elín Rósa Johnson, ekkja Egils Jónssonar úr Borgar- firði syðra (d. 1908), á Johnson Memorial sjúkrahús- inu að Gimli, Man., hnigin að aldri. Foreldrar: Eiríkur sterki Bjarnason frá Ásgeirsstöðum í Eiða- þinghá og Sesselja Jónsdóttir, eldra, frá Papey. Egill og Rósa settust að í Árdals-bygð við Árborg í Nýja islandi stuttu eftir aldamótin. 31. Ekkjan Margrét Wolf, í San Francisco, California, 72 ára að aldri. Fædd á Kirkjuhóli í grend við Víðimýri í Skagafirði. Foreldrar: Stefán Stefánsson, ættaður úr Fljótum, og Þorbjörg Jónsdóttir frá Miðvatni. ÁGÚST 1941 1. Kristján Sigvaldason, að heimili sínu Odda, í grend við Riverton, Man. Fæddur í sept. 1861 á Hvítárvöll- um í Borgarfirði. Foreldrar: Sigvaldi Þorvaldsson og Ingibjörg Eggertsdóttir Félsted. Kom til Vesturheims 1876 með foreldrum sínum, er síðar námu land við Riverton og bjuggu þar um langa hríð. 4. Jón Hreggviður Jónsson Henry, á heimili sinu í grend við Petersfield, Man., þar sem hann hafði verið bóndi í nærfelt 40 ár. 11. Helga Valgerður Halldórsson, kona Péturs Halldórsson bónda við Sinclair, Man., á sjúkrahúsinu í Brandon, Man. Fædd að Sinclair árið 1898.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.