Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 76
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Foundation); frú Jakobína Johnson var endurkos- inn ritari. 31. marz og 1. apríl—sýndi Leikfélag Sam- bandssafnaðar í Winnipeg leikritið Öldur eftir séra Jakob Jónsson undir leikstjórn Árna Sigurðssonar. Þótti sýning þessi hin prýðilegasta. Síðar á árinu var leikur þessi sýndur víðar í bygðum íslendinga. 4. apríl—Fimtíu ára afmælis Hnausa-skóla- héraðs í Nýja-íslandi minst með viðeigandi há- tíðahaldi. Fyrsti kennari þess var séra Rúnólfur Marteinsson; aðrir fyrverandi kennarar, sem boðið hafði verið sem heiðursgestum, voru þau Mrs. Guðný Paulson í Winnipeg og J. Magnús Bjarna- son rithöfundur í Elfros, Sask. 6. apríl—Kom Soffonías Thorkelsson verk- smiðjustjóri til Winnipeg eftir langa dvöl á íslandi. 11. apríl—Að kveldi þess dags (föstudagsins langa) söng söngflokkur Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg hina víðfrægu helgikantötu “Krossfest- ingin” (The Crucifixion) undir stjórn Frank Thor- olfson hljómfræðings og söngstjóra safnaðarins. Vakti meðferð flokksins á þessu áhrifamikla lista- verki hrifning tilheyrenda. 16. apríl—Karlakór Islendinga í Winnipeg, undir stjórn Ragnars H. Ragnar hljómfræðings, hélt mikla söngsamkomu í sönghöll Winnipeg- borgar, með aðstoð Maríu Markan söngkonu. 22. apríl—Átti Arinbjörn S. Bardal útfarar- stjóri 75 ára afmæli. Hefir hann tekið marghátt- aðan þátt í íslenzkum mannfélagsmálum vestan hafs og árum saman verið Stórtemplar Manitoba- fylkis og Vesturlandsins. 22. apríl—Við fylkiskosningar í Manitoba voru þeir Paul Bardal þæjarfulltrúi og G. S. Thorvald- son lögrfæðingur kosnir á fylkisþing fyrir Winni- pegþorg, og Skúli Sigfússon að Lundar kosinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.