Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 49
ALMANAK 1942 47 hóp af mannvænlegum börnum. Ein dóttir þeirra gift á heima í Anacortis. Hjá henni sá eg mynd af fjölskyldunni — foreldrum hennar og systkin- um og leist vel á hópinn. Þorgils Ásmundsson. Eg, Þorgils Ásmunds- son, er fæddur að Minniborg í Grímsnesi í Árnes- sýslu þ. 16. maí 1867. Faðir minn var Ásmundur Þorgilsson hómópati. Móðir hans var Guð- rún Sæmundsdóttir, systur Gróu ömmu Einars Arnórssonar prófessors í Reykjavík. Móðir mín, kona Ásmundar, var Jórunn Hannesdóttir Jónssonar frá Úlfljótsvatni. Hann var bróðir Ög- mundar á Bíldsfelli, afa þeirra Bíldfells systkina. Móður amma Þorgilsar var Auðbjörg systir Gríms á Nesjavöllum. Hann var fyrirtaks skytta. Hann og Hannes á Hjalla í Ölvusi mun hafa verið hinir mestu ættfeður á íslandi í seinni tíð. Eg ólst upp og var hjá föður mínum þangað til árið 1888 að eg flutti til Ameríku. Var fyrstu 4 mánuði í Sayreville í ríkinu New Jersey. Þaðan fluttist eg til Winnipeg. Þar vann eg algenga daglaunavinnu, ýmist í bænum, úti á járnbrautum eða við uppskeru. Árið 1894 flutti eg til Selkirk, vann tvö sumur við fiskiveiðar á Winnipeg-vatni. Árið 1897, 8. ágúst, giftist eg Steinunni Jónsdóttur Ólafssonar Högnasonar prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Móðir hennar var Elín Bjarnadóttir Kjartanssonar prests í Skógum í Eyjafjallasveit. Börn okkar voru sjö. Sesselja Rósinkransa, dó á fyrsta ári; Elín María, f. 1898, stundar nú skrif- stofustörf í Los Angeles; Ásmundur Jóhannes, f. 1900, d. 1923; Högni Jón, f. 1901, stundar daglauna- vinnu; Þorsteinn Magnús, f. 1903, stundar dag- launavinnu, kvæntur konu af þýzkum ættum; Lilja, f. 1905, dó strax; Ingólfur Victor, f. 1907, stundar daglaunavinnu. Fram að síðasta ári (1935) hefir öll fjölskyldan haldið saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.