Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 43
ALMANAK 1942 41 allmikið til sín taka. Bæði voru þau vel liðin og góð heim að sækja. Til frekari skýringar sjá Almanak Ó. S. Th. 1913. Þorgeir Jónsson er fæddur 18. marz 1876 á Snæfjallaströnd í Isafjarðarsýslu. Foreldrar hans, sem allan sinn aldur bjuggu á ofannefndum bæ, voru hjónin Jón Kolbeinsson Jakobssonar og Matthildur Guðmundsdóttir. Þorgeir ólst upp á Sandeyri í sömu sveit, fluttist til Reykjavíkur þegar hann var 22 ára, og þaðan til Ameriku 1901. Var hálft ár í Winnipeg, kvæntist þar í apríl 1903 fyrri konu sinni, Rannveigu Jóhannesardóttur, ættaðri úr Árnessýslu. Frá Winnipeg fóru þau hjón samdægurs vestur á strönd, til Bellingham, Washington. Voru þar til næsta vors, og fluttu þá til Calgary, Alberta. Þar misti Þorgeir konu sína af barnsförum 18. desember s. ár. Árið 1905 fór hann aftur til Bellingham og hefir verið þar síðan, að undansklidum tveim fyrstu árunum þar vestra. Árið 1908 kvæntist hann seinni konu sinni, Helgu Sigurðardóttir Sig- urðssonar frá Háhóli í Álftaneshrepp, Borgarfjarð- arsýslu. Þeim hjónum hefir orðið 4 barna auðið; eiga þrjár stúlkur og einn son. Stúlkurnar eru: Evalín, gift dönskum manni, til heimilis í Bell- ingham; Lilja og Sigurlín, báðar heima. Sonur- inn hét Kristján George, dó 7 ára gamall. Allar stúlkurnar luku námi á miðskóla, allar vel gefnar, Þorgeir hefir starfað að ýmsu í þessu landi, s. s. fiskiveiðum, siglingum, einnig unnið á tjaldaverk- stæði og sögunarmyllum. Hann er bezti drengur og vel gefinn. Helga Sigurðardóttir, seinni kona Þorgeirs, er f. 28. sept. 1879. Móðir hennar, Lilja Þorbjarn- ardóttir, var ættuð úr Norðurárdal. Helga var hjá foreldrum sínum þangað til hún fór vestur um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.