Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 70
68 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Ekki er nema réttmætt að geta þess, að heimili þeirra Björns og Helgu í Þingvallabygð var orðlagt fyrir gestrisni og höfðingsskap. Börn þeirra voru þessi: Þorleifur, f. 18. apríl 1882, d. 10. apríl 1887; Þorbergur, f. 27. maí 1884, d. 17. júni 1887; Jón Reykjalín, f. 28. september 1884, d. 22. júní 1887; Sigríður, f. 1888, d. 1893; Jón Reykjalín, f. 1890, d. 1891; Þorbergur, f. 29. des- ember 1892; Helga Sigríður, f. 14. marz 1900; Guð- rún Jónína, f. 22. júní 1903, gift Jóhanni P. Kristj- ánsson. Eftir að Björn fluttist til Þingvallabygðar, gerðist hann brátt leiðtogi í félagsmálum bygðar- innar. Þegar fyrsta árið, sem hann var þar búsett- ur, var hann kosinn í skólanefnd Lögbergsskóla, og varð skrifari og féhirðir skólans. Hélt hann því starfi í 24 ár. Skömmu síðar varð hann einn af stofnendum Koncordia-safnaðar, og var undir eins á fyrsta fundi kosinn skrifari safnaðarins, og var síðan skrifari hans í 25 ár samfleytt. Auk þess var hann oft fulltrúi safnaðarins á þingum kirkju- félagsins. Rétt fyrir aldamótin stofnuðu íslenzkir bænd- ur í Þingvallabygð dálítið verzlunarfélag og settu á stofn sveitarverzlun. Varð Björn fyrsti forseti félagsins og verzlunin á heimili hans fyrstu árin. Eftir nokkur ár lét hann þó af því starfi, og annar maður tók við verzluninni. En sennilega hefir reynsla Björns við íslenzku verzlunina, og svo annað hitt, að hann var þektur að því að vera drjúgur liðsmaður hverju því máli, er hann léði fylgi sitt, orðið til þess, að þegar “Félag Korn- yrkjumanna” (“United Grain Growers”) stofnaði deild við Ohurohbridge og setti á fót verzlun þar í bænum, var Björn kosinn ráðsmaður (secretary- manager) deildarinnar. Annaðist hann innkaup öll og bókhald verzlunarinnar. En sökum þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.