Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 96
94 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 25. Arnfríður Thordarson, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Önnu og Sigvald Lindorf, í Selkirk, Man. Fædd 14. júní 1865. Foreldrar: Magnús Þorgeirsson og Anna Jónsdóttir á Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd i Gullbringusýslu. Kom vestur um haf til Canada árið 1900. 25. Páll Símonarson, að heimili Mr. og Mrs. John Hallson í Blaine, Washington. Fæddur að Syðri-Kotum í Rangárvallasýslu 24. júlí 1859. Foreldrar: Símon Guð- mundsson og Þórunn Samúelsdóttir. Kom til Vestur- heims 1893, en fluttist vestur á Kyrrahafsströnd árið 1902. 29. Rósamunda Johnson, ekkja Odds Jónssonar (d. 1911), að heimili Hannesar og Önnu Björnson í grend við Mountain, N. Dak. Fædd á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal í Norður-Múlasýslu árið 1846. Foreldrar: Jón Jónsson og Anna kona hans. Fluttist með manni sín- um vestur um haf til Norður Dakota 1887 og bjuggu þau árum saman í Eyford-bygðinni islenzku. 29. Þórarinn Gíslason, á sveitarsjúkrahúsinu í grend við Blaine, Wash. Fæddur 7. febr. 1868 að Hóli á Mel- rakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Gísli Sæmundsson og Þórdís Halldórsdóttir. Fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum 1881, en hafði átt heima í Blaine síðan 1902. 31. Guðrún Andrésdóttir Johnson, að heimili Thorgils sonar síns í Winnipeg. Fædd 1855 og kom til Ame- riku með manni sinum, Jóhannesi Jónsson (d. 1898) árið 1883. Dvöldu þau fyrgtu fimm árin i Nýja íslandi, en áttu siðan heima í Winnipeg. I marz—Jón Tryggvi Bergman, byggingarmeistari. i Medi- cine Hat, Alberta. Hann var 66 ára að aldri, Hún- vetningur að ætt. APRÍL 1941 6. Helgi Sigurðsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, nokkuð á sjötugs aldri. Ættaður frá Vík í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Sigurður Sigurðs- son og Margrét Þorsteinsdóttir. Flutti vestur um haf nokkru eftir aldamótin og átti lengstum heima í Win- nipeg, þar sem hann rak húsabyggingar á eigin spýtur. 7. Benjamín S. Guðmundsson, að heimili sínu i grend við Árborg, Man. Fæddur að Ægissíðu í Húnavatns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.