Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 73
ALMANAK 1942 71 —1941— 11. jan.—Valdine Conde, sem er aðeins 11 ára að aldri og nefnd hefir verið “undrabarn” í hljóm- leik, lék á píanó með hljómsveitinni “Philharmonic Symphony Orchestra” í Carnegie Hall í New York borg, og hlaut hina mestu aðdáun tilheyrenda. Hún er íslenzk í móðurætt, dótturdóttir Sigvalda Nordal og konu hans í Selkirk, Man., og hlaut fyrstu tilsögn í píanóspili hjá móðursystur sinni, frú Guðrúnu Helgason. 12. jan.—María Markan söngkona, er áður hafði sunigið yfir canadiska ríkisútvarpið, söng við mikinn orðstír með hinni kunnu hljómsveit, “The Vancouver Symphony Orchestra”. Kvöldið eftir héldu íslendingar þar i borg henni fjölment sam- sæti. 17. jan.—Séra Helgi I. S. Borgfjörð settur inn í embætti sitt sem prestur únítarisku kirkjunnar, “The Church of Our Father”, í Ottawa, Ontario. 20. jan.—Tók Skúli Hjörleifsson, fyrrum verzl- unarstjóri í Riverton, Man., við stöðu sinni sem gjaldkeri við flughersdeildina (“Comptroller of the Treasury, Air Force Service, Audit Section”) í Ottawa, Ontario. 22. jan.—Leikfélag stúdenta á Landbúnaðar- háskólanum (State Agi’icultural College) í Fargo, N. Dakota, sýndi Fjalla-Eyvind Jóhanns Sigurjóns- sonar í enskri þýðingu, undir leikstjórn prófessors A. G. Arvold, sem er víðkunnur fyrir starfsemi sína á því sviði. Þótti sýningin vel takast. Jan.—Seint í þeim mánuði hlaut Leó Magnús- son, smjörgerðarmaður við Teulon rjómabúið í Manitoba, hæztu verðlaun fyrir smjörgerð innan þess fylkis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.