Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 110
108 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 30. María Björnsdóttir Baldwinson, að heimili dóttur sinn- ar, Mrs. A. O. Magnússon, í grend við Lundar, Man. Hún var 66 ára að aldri. Foreldrar: Björn Þorleifsson og Anna Elizabet Bergsteinsdóttir af Vesturlandi. 30. Halldór Skagford, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur 13. ágúst 1875 í Omeme í Ontario í Canada, en ólst upp í Hallson, N. Dak. Foreldrar: Björn Kristjánsson frá Brenniborg í Skagafirði og Guðlaug Pálsdóttir frá Kolgröf í sömu sveit, er fluttust til Ontario 1873, en áttu heima í ýmsum bygðum Islendinga. Landnemi í Morden-bygð í Manitoba. I okt. — Katrín Josephson, kona Jóhannesar Jósephssonar frá Leirá i Borgarfirði, á Grace sjúkrahúsinu í Win- nipeg. Fædd 19. apríl 1858. Foreldrar: Jón Jónsson og^ Anna Einarsdóttir á Ærlæk i Axarfirði. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1887. NÓVEMBER 1941 1. Jórunn Lindal, kona Walters J. Lindal, K.C., forseta Liberal samtakanna í Manitoba, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Hún var 45 ára að aldri, fædd í Churchbridge, Saskatchewan, dóttir merkishjónanna Magnúsar Hinriksson (látinn fyrir nokkrum árum) og Kristínar konu hans. Lauk lögfræðisprófi með ágæt- iseinkunn 1919 og var meðal fyrstu kvenna, er laga- prófi luku í Manitoba-fylki. Óvenjulega mikilhæf kona, er átti sæti i mörgum mikilsvarðandi nefndum og var meðal annars forseti Women’s Canadian Club. 10. Finnbogi Finnbogason, landnámsmaður og fyrrum bóndi að Finnbogastöðum í Hnausa-bygð í Nýja Is- landi, að heimili Þorbjargar dóttur sinnar og tengda- sonar síns Marteins M. Jónasson, póstafgreiðslumanns, í Árborg, Man. Fæddur að Króksstöðum í Miðfirði í Húnavatnssýslu 13. maí 1853. Foreldrar: Finnbogi Oddsson og Guðfinna Samsonsdóttir. bæði ættuð úr Húnavatnssýslu. Kom vestur um haf til Nýja íslands 1883 og nam land í Hnausa-bygð 1887. 10. Jón Mýrdal, að heimili sínu í grend við Garðar, N. Dak. Fæddur 18. ágúst 1855 á Fljótum í Meðallandi. en ólst upp til fullorðinsára á Norðurhvoli í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar Einar Högnason og Ragnhildur Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með konu sinni, Sigriði Þorsteinsdóttur, er lifir hann, árið 1884, fyrst til Nýja Islands, en stuttu síðar til Garðar- bygðar. 11. Hlaðgerður Grímsdóttir Thorsteinsson, ekkja Þorsteins Thorlaksson, bróður þeirra séra Páls og séra Stein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.