Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 55
ALMANAK 1942 53 aðarblaðinu Vínland (október 1902), sem þýdd er úr blaðinu Times í Seattle: “Islendingar í Ballard eru farnir að láta til sín taka í söng og söngæfing- um. íslenzkur söngflokkur, undir stjórn H. S. Helgasonar, hefir nýlega verið stofnaður í Ballard og er borginni til sóma. Helgason er sömuleiðis kennari “Norden” söngflokksins. Fyrir skömmu síðan hélt íslenzki söngflokkurinn opinbera söng- samkomu, og var hún framúrskarandi sælgæti i sinni röð.” Á þeim árum, sem hann var búsettur í Los Angeles, stjórnaði Sigurður dönskum, norskum og sænskum karlakórum við ágætan orðstír. Þegar til Bellingham kom, tók hann við stjórn sænska karlakórsins þar í borg, sem talinn er einhver á- gætasti söngflokkur af því tagi í þeim hluta lands- ins. Sigurður er jafnframt aðalsöngstjóri sam- bands sænskra söngfélaga á Kyrrahafsströndinni, og sýnir það glöggt hvers álits hann nýtur meðal frænda vorra Svíanna vestur þar. Síðan hann settist að í Bellingham hefir Sig- urður einnig stofnað íslenzkan söngflokk (bland- aðan kór), er hann stjórnar og ber nafnið “Harpa”. Uppruna nafnsins mun ekki langt að leita, því að söngflokkur þessi ber vafalaust nafn hins sögu- fræga söngfélags “Harpa” í Reykjavík (stofnað 1862), sem Jónas Helgason, föðurbróðir Sigurðar stjórnaði, en Helgi faðir hans var lengst af for- maður þess. Annaðist félag þetta sönginn á þjóð- hátíðinni 1874 og hlaut lof og sæmd fyrir frammi- stöðuna. Hin nýja “Harpa” í Bellingham sýnist einnig ætla að bera nafn með rentu, því að hróður henn- ar fer vaxandi á Vesturströndinni. Seinni partinn í fyrra vetur hélt söngfélag þetta samkomur all- víða á þeim slóðum, þar sem íslendingar eru fjöl- mennastir (í Seattle, Blaine og á Point Roberts), og þótti takast prýðilega, bæði um val söngvanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.