Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 92
90 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: 3. Soffía Guðnadóttir Gíslason, kona Þórarins Gíslason- ar, bónda og landnámsmanns við Árborg, Man., að heimili sínu. Fædd 23. des. 1868 að Dallandi í Borg- arfjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Guðni Stefánsson og Guðný Högnadóttir. Kom til Vestur- heims 1903. 5. Gertrude Burkeson, kona Thorston Burkeson, að heim- ili sínu í Sayreville, New Jersey í Bandaríkjunum. Fædd á íslandi og voru foreldrar hennar Jón og Helga Anderson. Tók mikinn þátt í líknar- og mannúðar- málum. 7. Vilborg Runólfsdóttir Halldórsson, ekkja Leopold Halldórsson (d. 1936), að’ heimili sínu I grend við Wynyard, Sask. Fædd 12. okt. 1877 á Ánastað í Breið- dal á Berufjarðarströnd j Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Runólfur Sigurðsson og Jónína Guðrún Þorvaldsdóttir. Fluttist með þeim til Ameríku 1884. 8. Katrín Skúlason, að heimili sínu að Oak Point, Man. Fædd 25. júni 1868 að Biarnastöðum í Grímsnesi í Árnessýslu. Foreldrar: Geir ívarsson og Guðrún Jóns- dóttir. Fluttist til Canada 1903 með manni sínum, Skúla Metúsalemssyni Skúlason frá Presthólum. 10. Helgi Jóhannesson, í Winnipeg, 37 ára að aldri. Móðir hans, Mrs. Ragnheiður Jóhannesson, lifir hann ásamt fjórum systkinum. 16. Ingveldur Grímsdóttir Ólafsson ,ekkja Illuga Ólafs- sonar, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar. Sol- veigar og Thomas Partridge, í Selkirk, Man. Fædd 17. sept. 1854 að Gröf í Víðidal í Húnavatnssýlus. Fluttist vestur um haf með manni sinum (d. 1919) árið 1887; þau settust að í Selkirk kringum 1890. 19. Steinunn Jónsdóttir Pétursson, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Önnu Sigriðar og Einars E. Einarsson- ar, að Auðnum við Gimli, Man. Fædd 17. okt. 1847 að Hóli i Sæmundarhlið í Skagafjarðarsýslu, en ólst upp að Litla-Vatnsskarði i Laugardal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Jón Arnórsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Vesturheims með manni sínum, Jóni Péturssyni (d. 1920) árið 1883 og námu þau land í Geysir-bygð i Nýja íslandi. 20. Björn G. Thorvaldson, að heimili sínu í Piney, Man. Fæddur að Mikluey i Hólum í Skagafjarðarsýslu 8. apríl 1878. Foreldrar: Gottskálk Þorvaldsson og Helga Jóhannsdóttir frá Stórugilsá i Húnavatnssýslu. Kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.