Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 92
90
ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
3. Soffía Guðnadóttir Gíslason, kona Þórarins Gíslason-
ar, bónda og landnámsmanns við Árborg, Man., að
heimili sínu. Fædd 23. des. 1868 að Dallandi í Borg-
arfjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Guðni
Stefánsson og Guðný Högnadóttir. Kom til Vestur-
heims 1903.
5. Gertrude Burkeson, kona Thorston Burkeson, að heim-
ili sínu í Sayreville, New Jersey í Bandaríkjunum.
Fædd á íslandi og voru foreldrar hennar Jón og Helga
Anderson. Tók mikinn þátt í líknar- og mannúðar-
málum.
7. Vilborg Runólfsdóttir Halldórsson, ekkja Leopold
Halldórsson (d. 1936), að’ heimili sínu I grend við
Wynyard, Sask. Fædd 12. okt. 1877 á Ánastað í Breið-
dal á Berufjarðarströnd j Suður-Múlasýslu. Foreldrar:
Runólfur Sigurðsson og Jónína Guðrún Þorvaldsdóttir.
Fluttist með þeim til Ameríku 1884.
8. Katrín Skúlason, að heimili sínu að Oak Point, Man.
Fædd 25. júni 1868 að Biarnastöðum í Grímsnesi í
Árnessýslu. Foreldrar: Geir ívarsson og Guðrún Jóns-
dóttir. Fluttist til Canada 1903 með manni sínum,
Skúla Metúsalemssyni Skúlason frá Presthólum.
10. Helgi Jóhannesson, í Winnipeg, 37 ára að aldri. Móðir
hans, Mrs. Ragnheiður Jóhannesson, lifir hann ásamt
fjórum systkinum.
16. Ingveldur Grímsdóttir Ólafsson ,ekkja Illuga Ólafs-
sonar, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar. Sol-
veigar og Thomas Partridge, í Selkirk, Man. Fædd
17. sept. 1854 að Gröf í Víðidal í Húnavatnssýlus.
Fluttist vestur um haf með manni sinum (d. 1919)
árið 1887; þau settust að í Selkirk kringum 1890.
19. Steinunn Jónsdóttir Pétursson, á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Önnu Sigriðar og Einars E. Einarsson-
ar, að Auðnum við Gimli, Man. Fædd 17. okt. 1847 að
Hóli i Sæmundarhlið í Skagafjarðarsýslu, en ólst upp
að Litla-Vatnsskarði i Laugardal í Húnavatnssýslu.
Foreldrar: Jón Arnórsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom
til Vesturheims með manni sínum, Jóni Péturssyni
(d. 1920) árið 1883 og námu þau land í Geysir-bygð i
Nýja íslandi.
20. Björn G. Thorvaldson, að heimili sínu í Piney, Man.
Fæddur að Mikluey i Hólum í Skagafjarðarsýslu 8.
apríl 1878. Foreldrar: Gottskálk Þorvaldsson og Helga
Jóhannsdóttir frá Stórugilsá i Húnavatnssýslu. Kom