Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 25
25 í Pine Valley bygð 1899; seldi landið 1902 og fluttist vestur á Kyrrahafsströnd. Atti síðast heimili aS Everett; andaSist þar 1932. JAKOB SVEINBJARNARSON, (Benderson). Hann er fæddur 24. apríl 1875 á GunnarsstöSum á Langanes- Jakob Sveinbjarnarson Guðrún Jónsdóttir. strönd. Bjuggu þar foreldrar hans: Sveinbjörn Gunnarsson og Kristín Jónasdóttir, ættuS úr Mývatnssveit. Jakob misti föSur sinn ungur; kom meS móSur sinni til Canada 1882 og settist aS í Nýja íslandi; dvaldi bar I i ár, fluttist bá til N. Dakota meS móSur sinni og keypti bar land 15 ára gamall. Settist eigi á baÖ land, en leitaSi atvinnu víSsvegar bar > héraSi um 16 ára skeiS; dvaldi einn vetur í Roseau bygS, og flutti baðsn til Pine Valley 1897, og tók sér bar heimilisréttarland. Giftist nokkru s'íSar sænskri konu enmisti hana eftir eitt og há'ift ár. Kvæntist í annaS sinn GuSrúnu Jónsdóttur, ættaSri úr HornafirSi, er hún einnig látin fyrir nokkrum árum. Hefir Jakob veriS einbúi síSan á landi sínu; brifnaSarmaSur og fésæll.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.