Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 41
41 og búslóð 1927 og fluttu til íslands og settust að á forn- um stöðvum á Austurlandi. Eymundur lézt 1927, en ekkja hans, að sögn, enn á lífi. Eymundur var hæfileika maður á mörgum sviðum, fróðleiksgjarn, skáldmæltur, fjölfróður og skemtinn gleðimaður í viðmóti. Lærði ungur járnsmíði í Kaupmannahöfn. Snillingur á flestar smíðar, tré sem málm. Stundaði nokkuð lækningar á yngri árum, en hvarf að mestu leyti fiá því hér í álfu. Nutu þau hjó.a vinsældar hvarvetna sem kyntust. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON og kona hans Sigríður, komu til Pine Valley bygðar 1903, námu land og bjuggu þar nckkur ár. Fluttust þaðan til Gimli. Guðmundur er látinn fyrir nokkrum árum (upplýsingar um þau hjón hafa eigi náðst). EINAR BJARNASON. Ættaður úr Hnappadalssýslu kom til Pine Valley 1901. Tók heimilisrétt á landi og bjó þar til 1927. Fluttist það ár til Sask. Kvæntist 1904 ekkjunni Kristínu Jónsdóttir, ættaðri úr Hornafirði. Börn hennar eru: Bergur, kvæntur Stefaníu Stefánsdóttir Sig- urðssonar, ættuðum úr Breiðdal; Þorsteinn, ókvæntur; Karl, ógiftur; Guðrún, átti Jakob Sveinbjarnarson (Bend- erson), bónda í Pine Valley,—dáin. Þóra gift enskum manni, bónda í Pine Valley. Þau Einar og Kristín, voru elju hjón og greiðvikin. PÁLL SIGFÚSSON DALMANN. Foreldrar hans voru Sigfús Jónsson Dalmann, úr Fljótsdalshéraði og Margrét, fædd að Hofi á Völlum í N. Múlas.. Voru þau hjón búsett í Winnipeg. Þaðan fluttist Páll til Pine Valley bygðar 1903; nam land og stundaði búskap þar til 1911. Fluttist þá til Winnipeg. Kona hans er Eng- ilráð, dóttir Jóns Markússonar, ættuðum úr SkagafirÖi og og konu hans Margrétar Halldórsdóttur, er búa í Winni- peg. Páll er hæfileikamaður. Hefir lagt stund á hljóm- list og ásamt konu sinni, sem er söngkona með afbrigð- um, löngum vakið fjör og gleði á mannfundum. Varð virðingarmaður (assessor) við byrjun sveitarstjórnar bygð- arinnar og síðar í sveitarráðinu og jafnan styrktarmaður nauðsynjamála.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.