Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 51
51 Þuríður Jónsdóttir frá Akurey í Landeyjum, Einarssonar og konu hans Arnbjargar Andrésdóttur frá fdemlu í Landeyjum. Þuríður var fædd 6. júlí 1874. Hún and- aðist 2. dag jóla 1922, Dugnaðarkona og góðgjörn. Fósturson sinn, Oskar Þorgils, ættaðan úr Reykjavík, mistu þau hjón 1917, greindan og góðan pilt 1 7 ára gamlan. ÁRNl JÓSEPSSON. Fæddur á Leifsstöðum í Axar- firði 14. sept. 1859, og kona hans Karítas HerdísSigurð- ardóttir, keyptu hálft land í Pine Valley bygð og bjuggu allmörg ár þar í sveit. Bæði látin. BJÖRN HJÖRLEIFSSON. Fæddur á Selstöðum í Seyðisfirði 1859 og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir, fædd 1857 á Kerastöðum í Svalbarðshreppi í N. Þineyjartýslu, fluttust til Vesturheims 1913, og settust að í Winriipeg og dvöldu þar 2 ár. Fluttust til Pine Valley 1915 og námu þar land og bjuggu á því til 1922 að Björn and- aðist. Var hann iðjumaður og góðgjarn, og ekkja hans sem dvelur með börnum sínum, nettvirk til handiðnar. Börn þeirra eru: Hjorleifur, kvæntur Elini Ingiieifsdóttur ættaðri úr Vestur-Skaftafellsýslu. Búa þau að Piney, Man.; félagslynd og góðsöm, Jóna, gift á Islandi; Ingi- björg, gift Lofti Guðmundssyni, ættuðum úr Grímsnesi í Arnessýslu; Kristbjörg, gift dönskum manní, og Lára, gift hérlendum. JÓN JÓNSSON. Fæddur 28. ágúst 1885 á Auðbrekku í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru: Jón Snorrason, hreppstjóri og Danebrogsmaður, og þriðju og síðustu konu hans, Sigríður Jónsdóttir, Einarssonar, hreppstjóra á Laugalandi á Þelamörk. Jón fluttist til Canada sumarið 1 91 4 og settist að í Pine Valley bygð. Stundaði daglaunavinnu þar til hann fór sem sjálfboði í Canada herinn 2. Marz 1916, og var á vígstöðunum til 24. júni 1 9 I 9, að hann var leystur úr herþjánustu, Vann sér heiðurs medalíu fyrir djarfa framgöngu. Eftir heim- komuna, settist hann aftur að í ofannefndri bygð, keypti þar bújörð og bjó þar til I 930 að íbúðarhús hans eyði-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.