Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 57
57 AS síðuátu gekk hún þangað, sem ungur maður sat við lítið borð. Hann hafði fágaða marmara-töflu fyrir framan sig. Taflan var þéttsett smáu letii, línurnar beinar og átafirnir greyptir djúpt í áteininn. Drotningin leit á letrið og vildi lesa fyrátu orðin í efátu línunni. “HvaS er þetta, ungi maður?” sagði hún, “þú ritar á útlendu máli, sem eg ekki þekki.” Þá átóS hinn ungi maður upp úr sæti sínu, laut drotningunni Neth-aker og mælti: “Eg er maSur grískur og rita á æólsku.” “Og um hvað ritar þú á svo harðan og fágaðan marmara?” spurði drotningin. þá svaraði hinn ungi maður og sagði: “Eg rita nöfn þeirra Æóla, sem hrukku undan frændum sínum, Dórum, frá Pelopsey og tóku sér ból- feátu hér í MeSallandi.” Og drotningin horfði á hinn unga mann um átund og sagSi blíðlega: “Rita þú!” Og hinn ungi, gríski IiátamaSur hélt áfram aS rita. Hann hjó til hverja marmara-töfluna á fætur annari, meS dæmafárri vandvirkni og íþrótt, og ritaSi á þær allar, meS skýru og fögru letri, nöfn og helztu æfi-atriði hinna æólsku landnámsmanna á bökkum Evfratsfljóts. — Og árin liðu. Hár liátamannsins varS grátt, sjón hans dapraðiát og hönd hans varS þreytt. En hann hélt áfram aS rita á marmara-töflurnar alt til síðuátu átundar. Svo liðu margar aldir. Borgirnar: Assúr, Babýlon og Ninivi, liðu undir lok. Menning Kaldea gleymdiát. Muáteri hinna fögru liáta, á veátari bakka Evfrats, hrundi; rúátir þess urðu brátt vallgrónar, og þær urðu síðar aS sandhól. HiS volduga ríki Meda og Persa hætti aS vera til. Önnur ríki mynduSuát og urðu voldug um átundar sakir, svo hnignaSi þeim, og liSu aS síSuátu undir lok.— Yfir heiminn æddu átyrjaldir um langt tímabil, og þeim fylgdu drepsóttir, kúgun, örbirgS og hjátrú.—En aS lok- um kom sú tíS, aS friðarkenning meiátarans frá Nazaret fékk aS breiða verndar-vængi sína yfir mannkyniS og lækna hjörtu mannanna af hinni óttalegu hernaSar-sýki. Þá lifnuðu á ný vísindi og fagrar liátir, en í annari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.