Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 75
74 MANNALÁ T. DESEMBER 1931. 3. t>óra, Sigurt5ardóttir, ekkja Sig. SigurtSssonar í Blaine, Wash. Fædd á Ausu í Fnjóskadal 1843. 7. Gut5rít5ur Gut5mundsdóttir at5 Lundar, Man., ekkja eftir Vigfús Þorsteinsson. Foreldrar: Gut5m. l»orbergsson ólafs- sonar Snóksdal og Gut5rún Gut5mundsdóttir. Fædd á Efra Skart5i í Borgarfjart5arsýslu 4. ág. 1855. APRÍL 1932 18. Kristrún Hallgrímsdóttir í Elfros, Sask., ekkja eftir Jón Jónsson Hörgdal. Foreldrar: Hallgr. Hallgrímsson Hólm og Gut5björg Jónsdóttir. Fædd á Löngumýri í Skagafirt5i 1. des. 1861. 27. Þ>orgert5ur Sigfúsdóttir Magnússon í Duluth, Minn. Fædd í Múla í S. Þiiigeyjars. 28. des. 1878. MAÍ 1932 5. Valgert5ur Brynjólfsdóttir, ekkja Helga Sigurt5ssonar í Sandnesi á Mikley, Man. Foreldrar: Brynjólfur Einarsson og GutSrún Hannesdóttir. Fædd á Hret5avatni í Nort5ur- árdal 4. ágúst 1853. 9. Þorleifur Gut5mundsson (Hrútfjört5) í Blaine, Wash. Foreldrar: Gut5m. Sæmundsson og Gut5rún Markúsdóttir. Fæddur á Vigholtsstöt5um í Dalasýslu 16. okt. 1853. OKTÓBER 193Í~ 9. Valgert5ur Pétursdóttir Jónssonar, ekkja eftir Árna Árnason (d. 2. marz 1902), til heimilis hjá syni sínum. Árna í Dahlton, Sask. Fædd í Seilu í SkagafirtSi 14. maí 1858. NÓVEMBER 1932. 5. Hannes Jónsson til heimilis á Washington-eynni í Wis. Sonur Jóns Jónssonar á Skúmstöt5um í Rangárvallasýslu og konu hans Ragnheit5ar Vernhart5sdóttur. Fluttist af Eyrarbakka hingat5 til lands 1881. 25. Elín ögmundsdóttir, ekkja eftir séra Dárus Hallgrímsson Scheving. Fædd at5 Bíldsfelli í Árnessýslu 4. jan. 1838. DESEMBER 1932. 6. Anna Gut5rún Jónsdóttir kona Sigurjóns Thordarsonar bónda í Nýhaga í Geysisbygti. Foreldrar: Jón GutSmunds- son og Helga Hjálmsdóttir. Fædd 12. sept. 1852. 10. Gut5rún Magnea, kona Benedikts Benediktssonar í River- ton. Foreldrar: Magnús Magnússon og Gut5rít5ur Gut5- mundsdóttir. Fædd á Eskifirt5i 22. marz 1901. 15. Gut51augur ólafsson á Betel, Gimli. Foreldrar: ólafur Einarsson og' Þórunn Gut5mundsdóttir. Fæddur í Haga í Húna vatnssýslu 21. okt. 1861. 16. Kristján Rósmann Casper í Blaine, Wash. Fæddur á Kýrunnarstötium í Dalas. 26. febr. 1858. 18. Jónína Helga Valgeróur Gut5mundsdóttir Árnasonar kona Eiríks Eiríkssonar Hanson í Spanish Fork, Utah. Fædd í Vestmannaeyjum 14. sept. 1867. 19. Jón Sigurtisson bóndi vit5 Eriksdale, Man. Foreldrar: Sigurt5ur Kristjánsson og Margrét IndritSadóttir. Fæddur á Hálsi í Fnjóskadal 24. febr. 1850. -8. Soffía Hallgrímsdóttir í Seattle, Wash., ekkja eftir Jón Jónsson Westman (d. 6. maí 1920). Fædd á Hámundar- stöóum vit5 Eyjafjöró 9. febr. 1855. -4. Guðmundur Grímsson (G. A. Dalmann) í Minneota, Minn.; ættat5ur frá Fögrukinn á Jökuldal. Fæddur 19. sept. 1856 -9. Borghildur Gut5brandsdóttir. kona Jóhannesar H. Frost í Minneota, Minn.; 82 ára. v°. Emma Ström, í Everett, Wash. Voru foreldrar hennar

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.