Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 76
75 Jónas Jóhannesson Laxdal og- Ingibjörg t>orkelsdóttir (œttuö úr Dalasýslu). Fædd í Wpeg 7. nóv. 1889. JANÚAR 1933. 2. GuÖrún Ingólfsdóttir ekkja eftir Árna Jónsson (d. 1898). (Sjá Almanak 1931, bls. 51). 5. Tryggvi Oddsson SigurÖssonar aö Brown, Man. Fæddur í HrafnsstaÖaseli í Báröardal 26. des. 1878. 8. Erlingur Ágústsson Bergmann á Point Roberts, Wash. Fæddur í Winnipeg 24. jan. 1917. 10. Margrét Jóhannesdóttir Freeman, kona Eggerts Erlends- sonar í Grafton, N. Dak. 12. Margrét Tómasdóttir í Vancouver, B. C., ekkja eftir Guö- stein í>orsteinsson (d. 1907). Foreldrar: Tómas Kristjáns- son og Björg Antoníusard. Fædd í Tungu í Höröudal í Dalas. 14. júní 1862. 14. Gunnar Stefán Kjartansson bóndi viö Amaranth, Man. Foreldrar: Kjartan Jónsson og Ingibjörg Snjólfsdóttir. Fæddur á Hofteigi á Jökuldal 16. júní 1861. 17. I>orbjörg Jónsdóttir í Blaine, Wash., ekkja Siguröar Stefánssonar (d. 22. nóv. 1922). Foreldrar: Jón Pálsson og Margrét Halldórsdóttir. Fædd á Álfgeirsvöllum í Skagafir'ði 20. febr. 1844. 18. Guörún Aldís GuÖmundsdóttir á Betel, Gimli. Foreldrar: Guömundur Skúlason og Margrét Siguröardóttir. Fædd aö Gili í Borgarsveit í Skagaf. 1860. 19. Kristbjörg GuÖný Árnadóttir i Blaine. Wash. Fædd á Kambsmýrum í IMngeyjars. 1870. 22. Árni Hannesson í Langruth, Man. Foreldrar: Hannes Árnason og Málfríöur Magnúsdóttir. Fæddur á Mar- bæli í Skagafj.s. 6. nóv. 1844. 25. GuÖrún Péfursdóttir ekkja I>it5riks Ey vindarsonar. — Bjuggu vitS Westbourne, Man., (Ættuö úr Árnessýslu). 27. Ingiríöur Einarsdóttir ljósmóöir, ekkja eftir Snæbjörn Ólafsson (d. 1901) í Winnipeg. Foreldrar: Einar Jónsson og Halla Jónsdóttir. Fædd á Hamri í Borgarfj.s. 5. apríl 1855. 25. Anna Margrét Finnbogadóttir Erlendssonar hjúkrunar- kona viö Mountain. N. Dak. Fædd 26. jan. 1887. 30. Benóni Stefánsson bóndi í GarÖar-bygÖ í Dak. Foreldrar Stefón Sigurösson og SigríÖur Gunnlaugsdóttir. Fæddur á Nýjabæ í Hörgárdal 16. apríl 1866. 30. Sveinn Sölvason bóndi vib Kandahar, Sask., sonur Sveins Sölvasonar og konu hans Moniku Jónsdóttir. Fæddur á Skaröi í Skagafiröi 20. júní 1871. FEBRÚAR 1933 2. Halldór Jóhannsson í Winnipeg; 55 ára. 2. Thóra Jenny Frasier í Seattle, Wash., (ættuö úr Reykja- vík). Foreldrar Jón Jónsson og Arndís I>orsteinsdóttir. 6. Thomas Einarsson Klog í Seattle, Wash. Fæddur í Ráöa- gili á Seltjarnarnesi 6. febr. 1866. 7. Þorbjörn Bjarnarson (I>orskabítur) skáld í Pembina, N. Dakota. 8. Þorvaldur ö'gmundsson í Boston, Mass., sonur hjónanna ögm. Sigurössonar og Guöbjargar Kristjánsdóttir í Hafnarfiröi á íslandi. 38. Kristján Sæmundsson í Selkirk. Man.; 58 ára. 20. Árni Jósepssson bóndi viö Glenboro, Man. 20. Kristrún t>orkelsdóttir, kona Sigurjóns Eiríkssonar í Wynyard, Sask. Foreldrar: t>orkell Bessason og t>orbjörg Sveinsdóttir. Fædd á Giljum í Jökuldal 19. okt. 1872. 21. Sigurður Tómasson í Grafton, N. Dakota. Foreldrar: Tómas Gíslason og Elín t>orsteinsdóttir. Fæddur á Eyvindarstöbum á Álftanesi 12. maí 1854.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.