Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 80
80 bls. 93). Hel'ga var fædd á Hólum í Heykjadal 1851. 18. Samson Bja^nason bóndi vit5 Akra, N. Dak. Foreldrar: Bjarni Sigurósson og NáttfrítSur Markúsdóttir. Fæddur í Tungu á Vatnsnesi í Húnav.s. 13. nóv. 1849. Fluttist hingaó til lands 1874. 18. Stefán, sonur Árna J. Jóhannssonar og konu hans önnu Björnsdóttir vit5 Hallson, N. Dak. Fæddur at5 Hallson 16. ág. 1907. 19. Kristinn Ásmundsson á heimili sínu í Gart5arbygt5 í N. Dak. Foreldrar: Ásm. Ásmundsson (d. 1901, frá Kirkju- bóli í Stöóvarfiröi) og ósk Teitsdóttir (ættut5 af Vatns- nesi í Húnav.s.); fæddur vit5 Eyford, N. Dak. 6. marz 1889. 24. Sigurt5ur Jónsson Vídal bóndi á Fitjum í Nýja íslandi. Foreldrar: Jón Jónsson Oddssonar og Sigrít5ur Illuga- dóttir. Fæddur á Kambhóli í Vít5idal í Húnav.s. 6. maí 1853. 26. Frit5rik Jónsson bóndi vit5 Mozart, Sask., frá VítSirhóli í N. í»ingeyjars., fæddur þar 9. sept. 1861. 29. Jósep Sigvaldason Walter, bóndi í Gardar bygt5 í N. Dak. Fæddur í Prestshvammi í I>ingeyjars. 15. apríl 1858. Frá íslandi fluttist hann 1878. OKTÓBER 1933. 2. Kristín I>orleifsdóttir, ekkja BjÖrns Benediktssonar (ó 1931), til heimilis í Blaine, Wash. Foreldrar: t>orleifur ólafsson og Sigurlaug Gut5mundsdóttir. Fædd á Ytra- Hóli á Skagaströnd 8. júní 1856. 21. Kristján Björnsson Snæfeld bóndi vit5 Hnausa-pósthús í Nýja íslandi. Fæddur 21. okt. 1859 á Kút5a í I>istilfirt5i. Foreldrar Björn Sigurt5sson og Marja Jónsdóttir. 20. t>orlákur Valdemar Frit5riksson Eggertssonar Magnússon- ar Vatnsdal, bóndi vit5 Shipman, Sask.; 44 ára. 23. Björn Frit5riksson bóndi vit5 Shipman, Sask., brót5ir t»orláks, sem hér at5 ofan er nefndur; 43 ára. 23. HólmfríÖur ólafsdóttir, ekkja í Argyle-bygt5. Foreldrar: ólafur ólafsson og Rannveig Sveinbjarnardóttir; fædd í Landamótsseli í Ljósvatnsskart5i 15. okt. 1848. 23. Kristín t>orgrímsdóttir. ekkja eftir Gut5valda Jónsson, vit5 Elfros, Sask. Fædd á Hámundarstöt5um í VopnafirtSi 8. nóv. 1847. (Sjá Alman. 1917, bls. 105.) 23. Rósa, dóttir hjónanna Gut5jóns Gut5mundssonar ísfelds og At5albjarg,ar Jónsdóttir í Minneota, Minn.; 44 ára. 23. Sigurveig, ekkja Sigurt5ar Axdal vitS Wynyard, Sask. (frá Öxará í Þingeyjars.) Fædd í Naustavík 10. júlí 1856. 27. Vigfús Jónsson (Johnson) bóndi vit5 Gart5ar N. D. For- eldrar: Jón Jónsson og Hólmfrít5ur Vigfúsdóttir. Fæddur í Fornhaga í Eyjafjart5arsýslu 6. sept. 1865. 30. GutSfinna Kristín t>orsteinsdóttir, kona Jóns Konrát5s sonar Kárdal á Gimli. Foreldrar: !>orsteinn SigurtSsson og Gut5rún Finnbogadóttir; fædd í Stóruhlít5 í Húnavatnss. 14.apríl 1877. 31. Jón I>orkelsson vit5 Lundar, Man.; 77 ára. NÓVEMBER 1933. 3. Kristjana JÖrundsdóttir, kona Daniels SigurtSssonar vitS Lundar, Man. Foreldrar: Jörundur GutSbrandsson og Her- dís Gut5brandsdóttir. Fædd á Hólmlátri á SkógarstrÖnd 1845. 4. Hallfrít5ur ólavía, kona Guftjóns Johnson í Winnipeg. Fædd á Hellisfjörubökkum í Vopnafirbi 8. ág. 1876. 5. Björn Einarsson í Glenboro, Man. Einar Einarsso og Ólöf Einarsdóttir voru foreldrar hans. Fæddur at5 Núps- kötlu í N.-t>ingeyjars. 1867. 7. Anna SigrítSur Jónsdóttir í Winnipeg, ekkja ólafs ólafs- sonar frá Espihóli (d. 1919); 88 ára. 11. Bjarni Benediktsson bóndi vit5 Mountain, N. Dak. For-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.