Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 81
81 eldrar: Benedikt ólafsson og Hólmfrí'Sur Bjarnadóttir Fæddur á Eit5sstöt5um í Blöndudal í Húnav.s. 8. júní 1857 Fluttist met5 foreldrum sínum vestur um haf 1874 25. Gunnar Líndal bóndi vit5 Mozart, Sask. (Húnvetningur) ; 66 ára. 25. Eiríkur Sumarlit5ason í Elfros, Sask. (Borg-firt5ingur) ; 73 ára. 26. Magnús, sonur hjónanna Sigurjóns Gestssonar og konu hans, sem búsett eru í Grafton, N. D. i 29 ára. 26. Jósafat Jósafatsson bóndi vit5 Mozart, Sask. (Ættat5ur úr N. Þingeyjarsslu) ; 66 ára. 29. Gut5mundur Jakob Hinriksson at5 Gimli, át5ur bóndi vit5 Gladstone, Man. Foreldrar Hinrik Gunnlaugsson og Helg Gut5mundsdóttir aí Núpi í Mit5firt5i; 72 ára. 29. Stefán Pétursson í Winnipeg (frá Miklahóli í Skagafj - -sýslu); 71 árs. DESEMBER 1933 21. Sigurgeir Pétursson Jónssonar (frá Reykjahlít5 í Þing- eyjars.), at5 Ashern, Man.; 80 ára (sjá Alman. 1914, bls. 72—73), Dánarminning. Hinn 21. ágúst 1933 andaðist að heimili sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Jónasar G. Johnson í Winni- peg, ekkjan Sigurlaug Sœunn Jóhannsdótiir. Hún var fædd að Engihlíð í Langadal í Húnav.s. 4. febr. 1854 og voru foreldrar hennar Jóhann Jónsson og kona hans Jórunn Einarsdóttir. Tíu ára misti hún föður sinn og dvaldi með móður sinni 2 ár eftir það, en fór þá frá henni og vann fyrir sér á ýmsum slöðum, þar til hún árið I 886 fór til Canada og giftist þar sama árið, Halldóri Jónssyni Benidiktssonar frá Hólum í Hjaltadal. Þau lifðu saman farsaellega í 44 ár, eða til þess 1 1. júní 1930, að maður hennar andaðist. Þeim fæddust 5 böin, en 4 þeirra dóu í æsku, og vaið þessi barnamissir þeim hjón- um tilfinnanlega þungbær. Aður nefndur sonur þeina, komst einn til fullorðins aldurs og hjá honum dvaldi Sigurlaug sál. eftir að hún misti mann sinn. Hún bar hin löngu og þungu veikindi með þreki og trúnaðartrausti; hún var kona vel kristin, trú og dygg í öllu sínu lífsstarfi. Hún átti marga vini, sem geyma munu minningu um hana í hjarta sínu með gleði og virðingu. Tvö systkini Sigurlaugar sál., Lárus cg Sigríður, eru á Bfi á íslandi og ein hálfsystir, Lára Skagfjörð á heima hér í Winnipeg. Hin framliðna var jarðsungin 23. ágúst af séra Rún- ■ólfi Marteinssyni. H. Á.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.