Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 29
Y ALEXANDER ELDJÁRN JÓNSSON (Johnson ) fæddur 26. ágúst 1869 á Sundi í Höfðahveifi í Þingeyj- arsýslu. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir Sigurðssonar og Málfríðar Jóns- dóttur frá Krossavík í Þistil- firði. Jón faðir Eldjárns drukknaði í Kollavíkurá í Þistilfirði er Eldjárn var 12 ára og móður sína misti hann ári síðar. Fór Eldjárn þá í fósturtil Ólafs Mikaels Jónssonar á Kúðá í Þistil- firði (og hér er getið næst á eftir). Hlaut hann þar bezta uppheldi hjá þeim merkismanni og minnist hann jafnan veru sinnar hjá honum með þakklæti. Hjá Ólafi dvaldi Eldjárn þar til hann fór af landi burt, 1887. Fyrstu átin hérí landi vann Eldjárn algenga bændavinnu í Atgylebygð- inni; var hann duglegur og reglusamur og dró skjótt saman drjúga skildinga. Hann kom í Hólabygðina á fyrstu árum og nam N. V. L Sec. 16-8-13. Árið 1893 gekk hann að eiga Margrétu Friðbjarnardóttir Jónssonar og konu hans Margrétar Jónsdóttur frá Björgum í Köldu- kinn. Árið 1895 fluttust þau hjón til Glenboro og hefir Eldjárn búið þar síðan. Hefir hann jafnan verið kapp- samur maður og framsækinn og komst því brátt í þægi- legar kringumstæður efnalega. Lögregluþjónn sveitar- innar hefir hann verið síðan á fyrstu árum og nú síðari árin fylkislögregluþjónn. án fastalauna. Stefnuvottur og lögtaksmaður (Bailiff) fyrir Glenboro héraðsréttarum- dæmið hefir hann verið síðan 1920, og er það all-um- fangsmikið verk; hefir hann jafnan þótt standa vel í stöðu sinni. í sveitarstjórn Suður-Cypress-sveitar var hann kosinn 1922 og átti sæti þar í fjögur ár og lét all- Alexander Eldjárn Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.