Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 33
35
frá Sköruvík á Langanesi og konu hans GuSrúnar Jóns-
dóttir Ólafssonar. Berglaug er fædd á Flögu í ÞistilfirSi
1854, ólst þar upp og á Langanesinu, Hún er ágætum
mannkostum búin og er vel greind sem hún á kyn til.
Tryggvi Ólafsson
Berglaug Guðmundsdóttir
Tryggvi er mesti spektar - og geSprýSismaSur.bókhneigS-
ur meS afbrigSum og fróSur í ísl. bókmentum. Hefir
hann veriS einn af beztu stuSningsmönnum lestrarfélags-
ins. — Börn þeirra hjóna, sem á lífi eru: I, Ólína, gift
Kristjáni Sveinssyni. bóndaíHólab. 2. Abigael, gift Jóni
SigurSssyni í Winnipeg. 3. Soffia, gift Karl Eymundsson
í Waterway, Alta. 4. Gunnar Jóhann, giftur Emily John-
son frá Grand Forks, N. Dakota. Hefir Gunnar nú fyrir
nokkru tekiS viS búi föSur síns og er hann í hvívetna
hinn mesti myndarmaSur og vel látinn. Hann er skrifari
skólahéraSs síns og situr í sveitarstjórn og gegnir öSrum
trúnaSarstörfum mannfélags síns. — Þrjú efnileg börn
hafa bau Tryggvi og Berglaug mist í bygSinni og ba®
veriS þeirn mikill harmur. Heimili þehra hjóna hefir
ætíS veriS mesta gestrisnisheimili og því oft veriS