Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 34
36 þar gestkvæmt, hafa þau lítt sézt fyrir þó jafnan hafl þau fátæk verið. íslenzkur gestrisnisandi er ríkur í brjósti húsfreyjunnar og þeirra hjóna beggja og alt hið bezta í fari íslenzkrar bjóðar á góða málsvara þar sem þau eru. ÞORBERGUR JÓNSSON er albróðir Magnúsar. frá Fjalli. Fluttist vestur um haf 1887 með bróðir sínum, fór til N. íslands með honum, nam land í Víðinesbygð- inni og nefndi bæ sinn Viðvík; láu þau saman Viðvíkur og Hjarðarholls löndin. Til Argyle fluttist hann sama árið og Magnús, en ári síðar í Hólabygðina. Nam land í dalnum norðan við ána í nábýli við bróðir sinn. Var það n. v. i 36-8-4. Höfðu þeir Magnús félagsbú framan af árum, því með þeim bræðrum var ástúðlegt. Seinna skildu þeir félagsskapinn, er þeir færðu út kvíarnar. Skömmu eftir að Magnús fluttist vestur á strönd seldi Þorbergur jörð sina og færði sig sunnar í bygðina. Keypti hann Iönd í árdalnum 4 milur norðvestur frá Glenboro og bjó þar blómabúi í fjölda mörg ár. — Þor- bergur giftist á íslandi 1886, Guðbjörgu Bjarnadóttir Þorleifssonar og konu hans Hólmfríðar Magnúsdóttir. Guðbjörg er fædd á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, en fluttist með foreldrum sínum að Vík i Staðarhrepp og ólst þar upp. Guðbjörg er ágætiskona, hefir hún marga hina beztu kosti sem konu geta prýtt, fyrirmyndar húsfreyja, frjáls í lund og bjartsýn. Þorbergur var lítill maður vexti, en snyrtimenni hið mesta, atorkumaður til allra verka og hinn ábyggilegasti í viðskiftum og naut trausts allra sem af honum höfðu kynni og þau hjón bæði. Þórbergur efnaðist vel, því hann var búmaður góður og hagsýnn. — Heimili þeirra hjóna var hið ánægjulegasta, þau voru gestrisin og höfðingjar heim að sækja. — Hólmfríður móðir Guðbjargar fluttist hingað til lands og dvaldi jafnan hjá Guðbjörgu dóttir sinni. Var hún mannkostakona mikil. Dáin 19. nóv. 1912, 83 ára. — Þau hjón Þorbergur og Guðbjörg brugðu búi 1918 og fluttust til Glenboro. Þar andaðist Þorbergur 2. janúar 1920. Guðbjörg býr enn í Glenboro, er vel ern þó há- öldruð sé orðin. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.