Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 35
37 en tvær stúlkur ólu þau upp, SigríSi Jakobsdóttir Pálma- sonar og Hólmfríði Jónsdóttir Sigurðssonar. BJÖRN SIGURÐSSON HEIÐMAN fæddur á Breiðu- mýri í Vopnafirði 1853. Foreldrar hans voru Sigurður Rustikusson og Sólveig Sigurðardóttir erbjuggu á Breiðu- mýri og síðar á Lýtingstöðum. Þau dóu þá er Björn var kornungur, ólst hann því upp á ýmsum stöðum, þar til hann var 1 7 ára að hann réðist sem vinnumaður til bróður síns Sigbjörns S. Hofteig á Skeggjastöðum á Jökuldal og dvaldi hjá honum, þar til Sigbjörn fluttist vestur um haf til Minnesota 1878. Þá fór Björn að Haugstöðum á Jökuldal og nokkuru síðar giftist hann og fór að búa á Víðírhóli á Jökuldalsheiði og þaðan fluttist hann að Ármótaseli og bjó þar 22 ár. Árið 1903 flutti hann til Vesturheims og rakleiðis í Hólabygðina, keypti þar land Þorsteins Jónssonar á Hólmi í Argylebygð er hann hafði numið í Hólabygðinni. Þar bjó Björn í mörg ár með miklum dugnaði, þar til hann sökum elli og sjóndepru varð að láta af búskap, tók bá sonur hans, Aðalgrímur við búinu og býr þar enn. Björn fluttist til Glenboro, keypti þar gott heimili í útjaðri bæjarins; hefir hann nú selt það heimili í hendur tengdasyni sínum, Haraldi Freeman, Dvelja þau hjón nú hjá dætrum sínum til skiftis. Björn má heita alblindur, en heldur góðri heilsu að öðru leyti. — Björn er tvígiftur, fyrri kona hans var Guðrún Pétursdóttir ættuð af Jökuldal, var hún áður gift Halldóri Einarssyni bróðir Halls á Rangá. Börn þeirra eru: Guðrún Jóhanna, gift Jónatan K. Stein- berg og Jón Sigbjörn, giftur Rannveigu Sigtryggsdóttir Hallgiímssonar, hvorutveggju til heimilis í Seattle, Wash. Seinni kona Björns er Guðrún Valgerður Hallgrímsdóttir, fædd á Fellssseli í Köldukinn 1860. Börn þeirra, sem á lífi eru: I. Aðalgrímur, bóndi í Hólab. áður nefndur, giftur Mable Friðfinnsdóttir Jónssonar. 2. Benedikt, giftur Karólínu Kristjánsdóttir Sigurðssonar frá Katastöð- um í Presthólahrepp. Þær Mable og Karólína voru báðar fóstraðar hjá þeim hjónum Brynjólfi Jósefssyni og Guðnýju Sigurðardóttir; Benedikt og Karóljna búa í Glenboro. 3. Jóhanna, gift Hannesi Jónssyni Árnasonar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.