Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 36
38 áður getið. 4. Jónina Sigurbjörg, gift Haraldi Freeman í Glenboro. Björn hefir um dagana verið nafntogaÖur dugnaðar - og fyrirhyggjumaður og jafnan veriS sjálf- stæSur. Var baS aS ágætum haft hve vel hann bjargaS- ist á íslandi á haiSbalajörS meS stóran barnahóp. Hér í landi komst hann í góS efni og jafnan veriS hinn ábyggilegasti maSur í öllum viSskiftum. Þau hjón hafa notið vinsælda alment. GUÐMUNDAR JÓNSSON er fæddur í Vík í Sæmund- arhlíð í SkagafirSi um 1878. FaSir hans var Jón Björns- son á OgmundarslöSum í SæmundarhlíS. MóSir hans er SigríSur Bjarnadóttir Þorleifssonar og HolmfríSar Magnúsdóttir frá Vík, sem áSur er getiS, er hún systir GuSbjargar ekkju Þorbergs Jónssonar. GuSmundur ólst upp í Vík meS móður sinni og fór meS henni vestur um haf I 888. Þrjú fyrstu árin var hann í VíSinesbygSinni í N. ísl., fór þá til Dakota og var þar til vorsins 1895, þá fluttist hann í Hólab. og bjó þar nokkur ár meS móður sinni á heimilisréttarlandi henrar noiðan viS ána í nábýli viS þá Magnús og Þorberg. SíÖar keypti hann land sunnan viS ána og bjó þar nokkur ár. Fluttist til Glenboro 1909 og hefir síSan ýmist átt heima í bænum eSa á bújörS sinni og býr þar nú. GuSmundur er góður smiður bæSi á tré og járn og hugvitsmaSur hefir hann stundaS smíðar þegar hann hefir eigi veriS viS búskap- inn. Ha'nn er maður vel viti borinn, en bindur ekki bagga sína ávalt sömu hnútum og samferSamennirnir, og því ekki ætíS átt samleiS meS fjöldanum og ekki tekiÖ mikinn þátt í félagsmálum Islendinga, en heimili sitt rækir hann meS alúS og er í þægilegum kringum- stæðum efnalega. GuSmundur er tvígiftur; fyrri kona hans var GuSbjörg dóttir Magnúsar frá Fjalli, dáin 29. marz 1908. Eina dóttir áttu þau er heitir Hermania, fríS og vel gefin, er skólakennari, Seinni kona GuSm. var GuSný Benediktsdóttir Arasonar frá Kjalvík í N. íslandi, dáin 7. júlí 1933, vel gefin myndarkona, sem hún átti kyn til. Þau hjón eignuðust þrjú börn mannvænleg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.