Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 40
42 um hríð. Þau námu land í Hólab. 1909, N. A. i Sec. 35-8-13, er það norðan við ána, og bjuggu þar til 1913, að þau fóru til Winnipeg og höfðu þar mjólkurbú vestan við borgina með góðum árangri í tvö ár. Fluttust þá aftur á land sitt í Hólab. og ráku búskapinn með enn meiri dugnaði en áður, þar til 1926 að þau seldu bújörð sína og fluttust enn til Winnipeg og skömmu síðar vestur á Kyrrahafsströnd og búa nú í Blaine, Wash. Sigurjón er sómamaður í hvívetna, duglegur og hagsýnn, lipur- menni í viðskiftum, ávalt glaður með bros á vör. Er kona hans honum einkar samhent í því að gera heimilið ánaegjulegt. Þau hjón eiga þrjú börn uppkomin, Sigur- björgu, gifl Ingólfi Goodman í Winnipeg; Guðrún, gift norskum manni og búa í Winnipeg, Björn, á heima í Seattle, Wash. og rekur þar bílaviðgerðarstöð. Sigurjón og Jóna hafa verið gæfusöm, komið ár sinni vel fyrir borð í lífsbarattumri og eiga mannvænleg og velmetin börn. JÓHÁNNES GÍSLASON (Gillis), var Húnvetningur, hann nam N. V. i Sec. 28-8-13 og bjó þar fram um aldanót; tók góðann þátt í félagslífi Islendinga á því tíma- bili. Jóhannes var stór maður og karlmannlegur og bar það með sér að hann var af góðu fólki kominn. Var hann greindur maður og vel liðinn. Laust fyrir alda- mótin flutti hann burt úr bygðinni, fór suðaustur í Man- itoba og mun lengi hafa búið við Arbakka-pósthús. Jóhannes var kvæntur Ólínu Guðmundsdóttir Magnús- sonar Ruth, bónda í Argylebygð og konu hans Helgu Jónsdóttir. Guðmundur var fæddur 5. febr. 1831 og fluttist vestur 1877, dáinn 31. maí 1928; voru þau hjón úr Bitrusveit í Strandasýslu. Ólína var vellátin kona og fáskiftin. Bróðir hennar er Guðjón Ruth, bóndi í Argyle- bygðinni. Þegar þau Jóhannes og Ólína voru í Hólab. áttu þau 4 börn, sem hér eru talin: 1, Archibald, hann er vélstjóri og vinnur hjá C. N. R. jarnbrautarkerfinu, en í hjáverkum rekur hann Adventista-trúboð, er hann mælskumaður, prýðilega vel gefinn og velhugsandi. 2. Victor. 3. Wilfred. 4. Helga. Öll voru börnin mann- vænleg og vel af Guði gefin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.