Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 43
45
SigurSsson, timbursmiður og SigríSur Hallgrímsdóttir.
Kona SigurSar hét Þóra SigurSardóttir, ættuS úr Fnjóska-
dal, fædd 1843, uppeldisdóttir IndriSa Þorsteinssonar,
gullsmiSs á VíSivöllum í s. sveit. SigurSur var um
nokkur ár á íslandi bjá Pétri amtmanni Hafslein og um
8 ár í bjónustu Gránnfélagsins. Vestur fluttu þau hjón
I 883, dvöldu um tíma í Winnipeg og síSan 3 ár á MöSru-
völlum viS íslendingaflót áSur þau fluttu í HólabygSina.
Til Blaine, Wash. fluttust þau 1902 og þar dó SigurSur
3. marz 1926 og Þóra kona hans 3. des. 1931. SigurSur
og Þóra eignuSust ellefu börn og eru sex á lífi. Fimm
börn sín mistu þau, þar á meSal fulltíSa son, sem Har-
aldur hét og var prentari um eitt skeiS viS Lögberg, gift-
ur SigríSi ÞorvarSardóttir Sveinssonar í Winnipeg. Hann
lézt vestur á Kyrrahafsströnd 22. maí 1904. SigurSur
var maSur vel gefinn og hinn fyrirmannlegasti í sjón,
mannaSur vel og bar þess merki aS hann var af góSum
aettum og hafSi umgengist fólk ,’meS menningarsniSi.
Þóra var hin prúSasta húsfreyja og mannkostum búin.
Til frekari upplýsinga sjá Almanak Ó. S. T. 1928, - bls.
63 - 64.
JÓN SIGURÐSSON. Fæddur á Hvalsá í HrútafirSi um
1854. FaSir hans var SigurSur Jónsson, en móSir hans
hét GuSrún. Á unga aldri fór Jón til Kaupmannahafnar
og ætlaSi aS læra sjómannafræSi, en varS aS hætta viS
þaS vegna þess sjón hans var eigi nógu skörp. Hann læiSi
þar trésmíSi og beykisiSn og varS listasmiSur. AS loknu
námi fór hann til íslands aftur og stundaSi smíSar á
sumrum en bókhaldarastörf hjá Gránufélagsverzluninni
á Oddeyri viS EyjafjörS á vetrum. Til Canada fór hann
áriS 1883, ásamt heitmey sinni, SigríSi Helgadóttir Hall-
grímssonar frá Kristnesi í EyjafirSi. MóSir hennar var
GuSrún Jónsdóttir. Þau Jón og SigríSur giftust skömmu
eftir aS þau komu hingaS. Fyrsta áriS voru þau í Nýja
lslandi og síSan í Selkirk. Þar stundaSi hann verzlun
um tíma. I HólabygSina munu þau hafa komiS um
1890, og settust aS á N. A. J 22-8-1 3. Til Glenboro
fluttust þau 1895 og 2 árum síSan til Winnipeg Jón
stundaSi smíSar eftir aS hann yfirgaf land sitt. Hann