Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 45
47 JÓN GUNNARSSON fæddur á Völlum í ÞistilfirSi og ólst þar upp, FaÖir hans var Gunnar Rafnsson; hann dó er Jón var en í æsku. Jón stjórnaði búinu með móðir sinni eftir að hann komst á legg og fórst það vel. Vest- ur um haf fluttist hann stuttu eftir 1880, þá giftur Guð- nýu Valgerði Friðriksdóttir, systir Friðjóns Friðrikssonar og þeirra bræðra, Þau hjón fluttust fyrst í Argylebygð- ina og nokkru síðar námu þau N. A. i 30-8 l3 i Ffóla- bygðinni; síðar keypti Jón land nábúa síns; stundaði hann mikið hveitirækt og farnaðist vel. framar vonum, með stóra fjölskildu og ýms óhöpp er að höndum báru og voru honum kostnaðarsöm. Arið 1894 fældust hest- ar með hann og hann stórslasaðist, brotnuðu báðir fætur hans og annar handleggurinn og síðar á árinu fótbrotn- aði dóttir hans. Tveim árum síðar sló haglél hveiti- uppskeru hans og eyðilagði hana á einni svipstundu. Mótlætið bugaði Jón ekki og hann hafði sig allvel áfram á næstu árum, þar til 1902 að hann varð að hætta búskap vegna heilsubilunar. í Glenboro og Argylebygð var hann næsta ár, en veturinn 1903-4 dó hann á bezta aldursskeiði. Börn þeirra hjóna eru hér talin: 1. Þórhild- ur, hún var tvígift, báðir hérlendirmenn, dó í Californíu fyrir nokkrum árum. 2. Guðlaug, gift Jóni Einarssyni, hún lezt 19 ára gömul; einkadóttir hennar, Fanny, ólst upp hjá ömmu sinni, afar-smávaxin kvenmaður, en harðger og gáfuð; braut hún sér leið til náms og varð kornung skólakennari með bezta orðstýr. Hún er gift hérlendum manni og á heima í Winnipeg. 3. Fanny, var lengi skólakennari, giftist J. A. Harvie, kaupmanni í Treherne, Man. 4. Dagmar, tvígift, báðir hérlendirmenn, nú dáin. 3. Salína, gift hérlendum manni, Moorehead og búa í Winnipeg. Allar voru þessar dætur þeirra fríðar og vel gefnar. Jón Gunnarsson var lítill maður vexti og snyrtilegur og vinsæll í sínu nágrenni. Einar Gunnarsson, ljósmyndasmiði^r á Akureyri við Eyjafjörð er bróðir Jóns, talinn merkur maður. Guðný ekkja Jóns er enn á lífi, nær áttræð og býr í Winnipeg. Hún hefir oft átt erfiða daga, verið bjartsýn og félagslynd og ram- íslenzk í anda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.