Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 48
50
verki, svo honum var viðbrugðið, hjálpsamur við fátæka
og höfðinglegur í félagsstarfsemi. Hann kom ár sinni
vel fyrir borð og var efnalega sjálfstæður.
ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON, ættaður frá Blikalóni á
Melrakkasléttu; bjó hér og bar í Hólab., lengst á S. V. L
Sec. 22-8-13. Tvígiftur var hann, seinni kona hans
Guðný Jóhannesdóttir, ættuð úr hans umhverfi á Islandi.
Þau áttu mörg börn. Þórður var fátækur og heilsulaus
síðustu árin; hann lézt 9. ágúst 1907, og kona hans
nokkrum árum síðar. Fóru bá börnin sitt í hverja áttina,
voru bau myndarleg og sumum beirra hefir farnast vel.
JÓN JÓNSSON WOGEN. Hann kom í Hólabygðina
1895, nam S. V. £ Sec. 34-8-13. Jón var Vopnfirðingur
og var kominn á gamals aldur begar hann kom bangaÖ
Katrín hét kona hans Árnadóttir; bjuggu bau hjón á
Vogum í Vopnafirðinum og baÖan nafnið Wogen komið.
Jón heitir elzti sonur beirra, giftur Guðlaugu Jónsdóttir
bónda í Argyle (d. 1918) og konu hans Vigdísar Þorkels-
dóttir, systur séra Jóhanns Þorkelssonar, dómkirkjuprests
í Rvík (dáin í Selkirk 1924). Jón og Guðlaug búa í Sel-
kirk og eiga mörg börn. Annar sonur beirra Wogen
hjóna heitir Júlíus og býr í Winnipeg, dugnaðurmaður
og skynsamur. Hann innritaðist í Canada herinn í apríl
1918, fór til Frakklands og tók bátt í orustum; kom
heim í maí 1919. Salína heitir dóttir beirra Jóns og
Katrínar Wogen, giftist hún Jóni Þorsteinssyni 1902,
voru bau aðeins stutta stund í Hólab., fluttust til Selkirk.
Þar dó J ón, varð fyrir slysi 1931 er varð honum að fjör-
lesti. Þau hjón eiga mörg börn. Jón J. Wogen dó 31.
júlí 1906 og Katrín er dáin fyrir mörgum árum,
JÓN JÓNSSON MAYLAND fæddur á Sauruni í
Vindhælishrepp í Húnav.s. Faðir hans Jón Guðlaugs-
son bjó á Tjörn á Skagaströnd um skeið. Móðir hans
hét Ingibjörg. Vestur kom hann 1887, settist að í Argyle.
Árið 1902 keypti hann S. i Sec. 2 7-8-13 í Hólab. og
flutti bangað og bjó bar til 1 9 I 0 að hann seldi lönd sín
og flutti burt. Jón hefir aldrei kvænst og bví búið ein-