Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 48
50 verki, svo honum var viðbrugðið, hjálpsamur við fátæka og höfðinglegur í félagsstarfsemi. Hann kom ár sinni vel fyrir borð og var efnalega sjálfstæður. ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON, ættaður frá Blikalóni á Melrakkasléttu; bjó hér og bar í Hólab., lengst á S. V. L Sec. 22-8-13. Tvígiftur var hann, seinni kona hans Guðný Jóhannesdóttir, ættuð úr hans umhverfi á Islandi. Þau áttu mörg börn. Þórður var fátækur og heilsulaus síðustu árin; hann lézt 9. ágúst 1907, og kona hans nokkrum árum síðar. Fóru bá börnin sitt í hverja áttina, voru bau myndarleg og sumum beirra hefir farnast vel. JÓN JÓNSSON WOGEN. Hann kom í Hólabygðina 1895, nam S. V. £ Sec. 34-8-13. Jón var Vopnfirðingur og var kominn á gamals aldur begar hann kom bangaÖ Katrín hét kona hans Árnadóttir; bjuggu bau hjón á Vogum í Vopnafirðinum og baÖan nafnið Wogen komið. Jón heitir elzti sonur beirra, giftur Guðlaugu Jónsdóttir bónda í Argyle (d. 1918) og konu hans Vigdísar Þorkels- dóttir, systur séra Jóhanns Þorkelssonar, dómkirkjuprests í Rvík (dáin í Selkirk 1924). Jón og Guðlaug búa í Sel- kirk og eiga mörg börn. Annar sonur beirra Wogen hjóna heitir Júlíus og býr í Winnipeg, dugnaðurmaður og skynsamur. Hann innritaðist í Canada herinn í apríl 1918, fór til Frakklands og tók bátt í orustum; kom heim í maí 1919. Salína heitir dóttir beirra Jóns og Katrínar Wogen, giftist hún Jóni Þorsteinssyni 1902, voru bau aðeins stutta stund í Hólab., fluttust til Selkirk. Þar dó J ón, varð fyrir slysi 1931 er varð honum að fjör- lesti. Þau hjón eiga mörg börn. Jón J. Wogen dó 31. júlí 1906 og Katrín er dáin fyrir mörgum árum, JÓN JÓNSSON MAYLAND fæddur á Sauruni í Vindhælishrepp í Húnav.s. Faðir hans Jón Guðlaugs- son bjó á Tjörn á Skagaströnd um skeið. Móðir hans hét Ingibjörg. Vestur kom hann 1887, settist að í Argyle. Árið 1902 keypti hann S. i Sec. 2 7-8-13 í Hólab. og flutti bangað og bjó bar til 1 9 I 0 að hann seldi lönd sín og flutti burt. Jón hefir aldrei kvænst og bví búið ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.