Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 49
51
búalífi, stundaði aðallega griparækt og keypti og seldi
nautgripi. Hann hefir verið fjárglöggur maSur og séSur
í viSskiftum, og komst í góS efni. Land sitt sem var
gott akuryrkjuland, yrkti hann eigi sjálfur, leigSi lengst
af nábúum sínum akrana. Jón er vel skynsamur og hefir
góSa mannkosti. Eftir aS hann seldi landiS dvaldi hann
í Glenboro og síSar í Selkirk alllengi, nú er hann aftur
kominn til Glenboro og býr einn í húsi. Hann er kom-
inn um áttrætt.
SIGURÐUR SIGURÐSSON FREEMAN, hann var
ættaSur af Melrakkasléttu, systursonur Halldórs Árna-
sonar bónda í ArgylebygS og beirra bræSra. SiguiSur
nam S. A. i Sec. 28-8-13 og bjó þar nokkur ár, en flutti
alfarinn burt 1894. Hann var ógiftur er hann var í
Hólab., en giftist síSar. Býr hann nú í Charleswood í
útjaSri Winnipegborgar.
JÓN MAGNUS ÓLÁFSSON. Fæddur á RafnsstöSum
í Vallnahrepp í Eyjafj.s. 25. júní 1861. Hann kom vestur
um haf 1900, var mjörg ár í Glenboro og vann bar viS
járnbrautarvinnu bar til hann flutti í HólabygSina fyrir
rúmum 20 árum. Keypti hann land og hefir stundaS
landbúnaS meS sonum sínum. Kona hans var Laufey
Hrólfsdóttir frá DraflastöSum í Fnjóskadal; hún dó 21.
okt. 1916. Synir beirra sem á lífi eru heita Steingrímur,
Sigmar og Reómar. Sá fyrnefndi var í stríSinu mikla
og særSist, en varS jafngóSur. MikiS ástríki er meS
beim feSgum.
ÁSMUNDUR SIGURÐSSON. Kom til Vestuheims
1903 og var nokkur ár í HólabygSinni, en nam ekki
land; flutti til Glenboro og bjó bar bað sem eftir var
æfinnar. Foreldrar hans voru SigurSur Ásmundsson og
kona hans Sigurbjörg Pétursdóttir, bjuggu bau á Kata-
stöSum í Núpasveit. Kona Ásmundar var Ingibjörg
Jósefsdóttir Brynjólfssonar, systir Brynjólfs Jósefssonar,
sem hér er báttur af. Á lífi eru 2 dætur beirra hjóna,
Sigurbjörg, gift Stefáni B. Stefánssyni í Glenboro og
Brynjólfný, kona GuSmundar Lambertsens, guIlsmiSs í