Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 59
61 á þröngan, bugðóttan fjörðinn. Beint fyrir neðan okkur, liinumegin fjarðarins, var Akureyii, með timm eða sex skip framundan, lík hafnarborg á smámynd; en öll var útsýnin slík, að henni verður hvorki lýst með penna né litskúf”. Lýsing Reeves á septemberkvöldi á Austfjörðum (Bskifirði) er rituð í sama hrifningartón, og kveður hann dýrð þess verða sér ógleymanlega. Stórfengleg og hrífandi þótti honum einnig útsýnin úr Drangey yfir svip- mikinn og sagnauðugan Skagafjörð. Reeves verður í einu orði sagt, eins og fjölda annara erlendra ferðamanna, tíðrætt um landslagsfegurð íslands og telur það sæta furðu, hvílíka auðlegð hennar er þar að finna á ekki stærra landrými. Einnig varð hann, eigi síður en Fiske, hugfanginn af blómagnægðinni hvarvetna á íslandi, en hennar mun hann síst hafa átt von norður þar. Á Akureyri dvöldu þeir félagar vikutíma í miklum fagnaði, eins og svo góðum gestum sæmdi, en héldu síðan áfram ferð sinni landveg til Reykjavík- ur; komu þeir, sem áður, við á mörgum sögustöð- um, Hólum í Hjaltadal, Flugumýri, Reykholti og víðar. Reeves gerði einnig, eins og fyr er vikið af, lykkju á leið sína út í Drangey, og þótti, það ferða- lag borga sig með rentum, þó ekki væri uppgangan á eyna sem greiðfærust. Þeim Vestmönnum var tekið opnum örmum í Reykjavík, eigi síður en á Akureyri og dvöldu þar til ágústloka. (Smbr grein mína “Willard Fiske”, í “Eimreiðinni”, XXXVII, 4. hefti, 1931, bls. 367—68.) Þaðan fóru þeir kringum land með eimskipinu “Díana” og komu aftur til Reykjavíkur innan hálfs mánaðar, ferðuðust skömmu' síðar austur yfir fjall til Þingvalla, Geysis og Heklu og komu einnig að Hlíðarenda og Bergþórshvoli. Þótti Reeves þaðan fagurt um að litast. Hurfu þeir þremenningarnir (því að Carpenter var með í austurförinni) síðan aftur til Reykjavíkur og héldu Reeves og Fiske brott af íslandi upp úr miðjum október. Ekki verður annað sagt, en Reeves beri íslend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.